Samfylking fær bestu bitana 4. júlí 2005 00:01 Ný tillaga framsóknarmanna vegna áframhaldandi samstarfs R-listans í Reykjavík gerir ráð fyrir að Samfylkingin fái fyrsta val um borgarstjóra, formann borgarráðs og forseta borgarstjórnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Í gær fór fram fundur meðal samstarfsnefndar Reykjavíkurlistans en þar voru ýmsar tillögur ræddar fram og aftur. Ágreiningur hefur verið með hvaða hætti hver flokkur skuli bjóða fram og einnig hvernig listinn í heild eigi að líta út fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hefur Samfylkingin gert þar kröfur sem öðrum hefur litist miður á. Þorlákur Björnsson, Framsóknarflokki, segir enn töluvert í samkomulag milli flokkanna en á næsta fundi muni skýrast hvort Samfylkingin hafi í raun hug á að starfa með hinum flokkunum áfram og boltinn sé hjá þeim. Margar tillögur hafa þegar verið lagðar fram en fundarmenn gefa sér nú eina viku fyrir næsta fund að ákvarða hvort sátt náist um hugmynd Framsóknar og standa vonir til að svo verði enda vilji flestra að klára þessi mál sem fyrst. Páll Halldórsson, fulltrúi Samfylkingar í samráðshópnum, sagði málin öll í réttum farvegi. "Það hafa komið fram gildar hugmyndir á öllum okkar fundum og öll þessi vinna snýst um að ná samkomulagi um þær. Það tekur tíma að velta þeim hugmyndum á milli og kannski fæst vænleg niðurstaða og kannski ekki." Svandís Svavarsdóttir frá Vinstri grænum sagði fundinn hafa gengið bærilega en hún segir að tíminn sé orðinn knappur. "Ég hefði viljað sjá þetta ganga hraðar fyrir sig enda nóg af öðrum málefnum sem taka þarf til skoðunar." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira
Ný tillaga framsóknarmanna vegna áframhaldandi samstarfs R-listans í Reykjavík gerir ráð fyrir að Samfylkingin fái fyrsta val um borgarstjóra, formann borgarráðs og forseta borgarstjórnar samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Í gær fór fram fundur meðal samstarfsnefndar Reykjavíkurlistans en þar voru ýmsar tillögur ræddar fram og aftur. Ágreiningur hefur verið með hvaða hætti hver flokkur skuli bjóða fram og einnig hvernig listinn í heild eigi að líta út fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hefur Samfylkingin gert þar kröfur sem öðrum hefur litist miður á. Þorlákur Björnsson, Framsóknarflokki, segir enn töluvert í samkomulag milli flokkanna en á næsta fundi muni skýrast hvort Samfylkingin hafi í raun hug á að starfa með hinum flokkunum áfram og boltinn sé hjá þeim. Margar tillögur hafa þegar verið lagðar fram en fundarmenn gefa sér nú eina viku fyrir næsta fund að ákvarða hvort sátt náist um hugmynd Framsóknar og standa vonir til að svo verði enda vilji flestra að klára þessi mál sem fyrst. Páll Halldórsson, fulltrúi Samfylkingar í samráðshópnum, sagði málin öll í réttum farvegi. "Það hafa komið fram gildar hugmyndir á öllum okkar fundum og öll þessi vinna snýst um að ná samkomulagi um þær. Það tekur tíma að velta þeim hugmyndum á milli og kannski fæst vænleg niðurstaða og kannski ekki." Svandís Svavarsdóttir frá Vinstri grænum sagði fundinn hafa gengið bærilega en hún segir að tíminn sé orðinn knappur. "Ég hefði viljað sjá þetta ganga hraðar fyrir sig enda nóg af öðrum málefnum sem taka þarf til skoðunar."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira