Ályktun á að hvetja til uppgjörs 24. júlí 2005 00:01 Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Á fjölmennum aðalfundi félags Framsóknarmanna í Reykjavíkukjördæmi norður var samþykkt að hvetja forystu flokksins til að bjóða fram undir merkjum Framsóknarflokksins, náist ekki samkomulag um framboð R-listaflokkanna. Ályktunin felur einnig í sér skýr skilaboð til hinna R-lista flokkanna að Framsóknarflokkurinn hafi þor og getu til að fara fram einn og sér. Þorlákur Björnsson, formaður kjördæmasambands flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að að það felist ekki hótun í ályktuninni heldur sé verið að biðja menn um að ef uppúr slitni gerist það sem fyrst svo að hægt sé að undirbúa kosningar. Aðspurður um hvort að það beri vott um veikleika að stjórnmálaflokkar þurfi að taka það sérstaklega fram að þeir ætli að bjóða fram segir Þorlákur svo ekki vera því umræðan hefur verið á þá lund að Framsóknarflokkur þori ekki og því fannst þeim tímabært að leggja áherslu á að svo væri. Þorlákur á einnig sæti í viðræðunefnd R-listaflokkanna sem reynt hefur að finna flöt fyrir áframhaldandi samstarfi. Hann segir að um eða eftir næstu helgi ætti að verða ljóst hvort Reykjavíkurlistinn starfi áfram í óbreyttri mynd. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar og oddviti Framsóknarmanna í borgarráði sagði í samtali við fréttastofu í morgun að ekki væri tímabært að reyna að spá fyrir um niðurstöðuna út úr atburðarrás síðustu vikna . Svona hefði þetta verið árum saman. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Á fjölmennum aðalfundi félags Framsóknarmanna í Reykjavíkukjördæmi norður var samþykkt að hvetja forystu flokksins til að bjóða fram undir merkjum Framsóknarflokksins, náist ekki samkomulag um framboð R-listaflokkanna. Ályktunin felur einnig í sér skýr skilaboð til hinna R-lista flokkanna að Framsóknarflokkurinn hafi þor og getu til að fara fram einn og sér. Þorlákur Björnsson, formaður kjördæmasambands flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að að það felist ekki hótun í ályktuninni heldur sé verið að biðja menn um að ef uppúr slitni gerist það sem fyrst svo að hægt sé að undirbúa kosningar. Aðspurður um hvort að það beri vott um veikleika að stjórnmálaflokkar þurfi að taka það sérstaklega fram að þeir ætli að bjóða fram segir Þorlákur svo ekki vera því umræðan hefur verið á þá lund að Framsóknarflokkur þori ekki og því fannst þeim tímabært að leggja áherslu á að svo væri. Þorlákur á einnig sæti í viðræðunefnd R-listaflokkanna sem reynt hefur að finna flöt fyrir áframhaldandi samstarfi. Hann segir að um eða eftir næstu helgi ætti að verða ljóst hvort Reykjavíkurlistinn starfi áfram í óbreyttri mynd. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar og oddviti Framsóknarmanna í borgarráði sagði í samtali við fréttastofu í morgun að ekki væri tímabært að reyna að spá fyrir um niðurstöðuna út úr atburðarrás síðustu vikna . Svona hefði þetta verið árum saman.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira