Liverpool gegn Kaunas í kvöld 26. júlí 2005 00:01 Allt bendir til þess að miðjumaðurinn Steven Gerrard verði orðinn klár fyrir Evrópuleik Liverpool gegn Kaunas í kvöld. Hann þurfti að hætta á æfingu á mánudagskvöld vegna meiðsla á ökkla en er líklegast klár fyrir leik kvöldsins. Peter Crouch mun leika sinn fyrsta mótsleik í kvöld en ekki er reiknað með að Milan Baros komi við sögu þrátt fyrir að hann sé í leikmannahópi Liverpool. Óvíst er með Steve Finnan vegna veikinda og verður þá Josemi líklegast í hægri bakverði. Djimi Traore er meiddur og Stephen Warnock verður því líklegast í vinstri bakverðinum. Sami Hyypia og Jamie Carragher verða áfram í vörninni. Sá finnski hefur spilað hverja einustu mínútu í síðustu 45 leikjum Liverpool í Evrópukeppninni, allt síðan 2001. Spænski markvörðurinn Jose Reina verður í marki en óvissa ríkir um framtóð Jerzy Dudek þrátt fyrir hetjulega frammistöðu hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Djibril Cisse og Fernando Morientes slást um plássið á toppnum og þá er reiknað með að Darren Potter haldi stöðu sinni á hægri vængnum. Þetta er fyrri leikur Kaunas og Liverpool í 2.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og verður hann háður á 8.000 manna velli Kaunas í Litháen. Leikurinn hefst kl.18:45 og verður hann í beinni útsendingu á Sýn. Síðari leikurinn verður á Anfield eftir rúma viku og verður hann einnig á Sýn. Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira
Allt bendir til þess að miðjumaðurinn Steven Gerrard verði orðinn klár fyrir Evrópuleik Liverpool gegn Kaunas í kvöld. Hann þurfti að hætta á æfingu á mánudagskvöld vegna meiðsla á ökkla en er líklegast klár fyrir leik kvöldsins. Peter Crouch mun leika sinn fyrsta mótsleik í kvöld en ekki er reiknað með að Milan Baros komi við sögu þrátt fyrir að hann sé í leikmannahópi Liverpool. Óvíst er með Steve Finnan vegna veikinda og verður þá Josemi líklegast í hægri bakverði. Djimi Traore er meiddur og Stephen Warnock verður því líklegast í vinstri bakverðinum. Sami Hyypia og Jamie Carragher verða áfram í vörninni. Sá finnski hefur spilað hverja einustu mínútu í síðustu 45 leikjum Liverpool í Evrópukeppninni, allt síðan 2001. Spænski markvörðurinn Jose Reina verður í marki en óvissa ríkir um framtóð Jerzy Dudek þrátt fyrir hetjulega frammistöðu hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Djibril Cisse og Fernando Morientes slást um plássið á toppnum og þá er reiknað með að Darren Potter haldi stöðu sinni á hægri vængnum. Þetta er fyrri leikur Kaunas og Liverpool í 2.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu og verður hann háður á 8.000 manna velli Kaunas í Litháen. Leikurinn hefst kl.18:45 og verður hann í beinni útsendingu á Sýn. Síðari leikurinn verður á Anfield eftir rúma viku og verður hann einnig á Sýn.
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Sjá meira