Sjálfstæðisflokkur með meirihluta 1. ágúst 2005 00:01 Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, yrði gengið til kosninga nú. Þetta eru niðurstöður þjóðarpúls Gallups, en greint var frá þessu í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöld. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn 48 prósent atkvæða og 8 menn í borgarstjórn. Reykjavíkurlistinn fengi 47% atkvæða og 7 menn kjörna og Frjálslyndir myndu þurrkast út í borgarstjórn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segist afar þakklátur fyrir þennan stuðning borgarbúa. Og hann sagði einnig að ef spurt væri um skýringar þá væri helst hægt að benda á að þetta væri árangurinn af góðu starfi Sjálfstæðismanna undanfarin misseri. Hann sagði þá ætla að halda því starfi áfram og vonaðist til að þeir nytu áfram sama trausts. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans segir þessar niðurstöður staðfestingu á því að 2 fylkingar takist á um völdin í borginni. Hann sagði jafnframt að hluti skýringarinnar væri sú að Sjálfstæðisflokkur hefði verið mikið í umræðunni að undanförnu. Einnig benti hann á að ein skýring væri sú að R-lista flokkarnir hefðu ekki lokið sínum viðræðum. Vilhjálmur segir eins og Árni að ljóst sé að mikil barátta sé framundan en. Hann segir þá vera búna að sinna mikilli undurbúningsvinnu og að þeir séu tilbúnir í slaginn. Hann segir ástæður fylgishruns R-listans sé einfaldlega frammistaða hans í borgarmálum. Árni Þór segir þessa könnun vera hvatningu til flokkanna sem standa að R-listanum um að spíta í lófana og taka ákvörðun um hvernig þeir bjóði fram að vori. Hann telur ekki að ein svona könnun hafi nein úrslitaáhrif á hvort flokkarnir þrír bjóði fram sameiginlega eða ekki. Hann segir að það séu málefnin sjálf sem ráða því hvernig útslitin verða. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, yrði gengið til kosninga nú. Þetta eru niðurstöður þjóðarpúls Gallups, en greint var frá þessu í fréttum Ríkissjónvarpsins í gærkvöld. Samkvæmt könnuninni fengi Sjálfstæðisflokkurinn 48 prósent atkvæða og 8 menn í borgarstjórn. Reykjavíkurlistinn fengi 47% atkvæða og 7 menn kjörna og Frjálslyndir myndu þurrkast út í borgarstjórn. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segist afar þakklátur fyrir þennan stuðning borgarbúa. Og hann sagði einnig að ef spurt væri um skýringar þá væri helst hægt að benda á að þetta væri árangurinn af góðu starfi Sjálfstæðismanna undanfarin misseri. Hann sagði þá ætla að halda því starfi áfram og vonaðist til að þeir nytu áfram sama trausts. Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi R-listans segir þessar niðurstöður staðfestingu á því að 2 fylkingar takist á um völdin í borginni. Hann sagði jafnframt að hluti skýringarinnar væri sú að Sjálfstæðisflokkur hefði verið mikið í umræðunni að undanförnu. Einnig benti hann á að ein skýring væri sú að R-lista flokkarnir hefðu ekki lokið sínum viðræðum. Vilhjálmur segir eins og Árni að ljóst sé að mikil barátta sé framundan en. Hann segir þá vera búna að sinna mikilli undurbúningsvinnu og að þeir séu tilbúnir í slaginn. Hann segir ástæður fylgishruns R-listans sé einfaldlega frammistaða hans í borgarmálum. Árni Þór segir þessa könnun vera hvatningu til flokkanna sem standa að R-listanum um að spíta í lófana og taka ákvörðun um hvernig þeir bjóði fram að vori. Hann telur ekki að ein svona könnun hafi nein úrslitaáhrif á hvort flokkarnir þrír bjóði fram sameiginlega eða ekki. Hann segir að það séu málefnin sjálf sem ráða því hvernig útslitin verða.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira