Sveittur og kaldur með Liverpool 2. ágúst 2005 00:01 Sigursteinn Brynjólfsson formaður Liverpool klúbbsins á Íslandi á von á því að Jerzy Dudek og Milan Baros fari frá félaginu innan skamms og útilokar ekki að Michael Owen komi jafnvel aftur til Anfield. Sigursteinn ætlar á Players í kvöld að horfa á seinni leik Liverpool og Kaunas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18:45. "Það er alltaf fullt hús á Players þegar Liverpool er að spila. Þetta er samheldinn hópur sem kemur saman og fær sér einn sveittan hamborgara og kaldan öl meðan liðið okkar er að spila." sagði Sigursteinn í stuttu spjalli við Vísir.is nú síðdegis. Hann á von á því að Fernando Morientes og Djibril Cisse byrji inn á í kvöld. Þá segist hann ánægður með nýja markvörðinn, Jose Reyna, og finnur það á sér að Dudek sé á förum frá félaginu. "Dudek er svo óvarfærinn í orðum sínum, alltaf að gefa öðrum liðum undir fótinn með yfirlýsingum sínum. Svo hefur hann ekki enn fengið að spila í Meistaradeildinni í sumar þannig að það bendir flest til þess að hann fari eitthvað annað." "Eins með Milan Baros þá held ég að hann sé á förum. Ég vona bara að við fáum gott verð fyrir Baros." sagði Sigursteinn og sagðist aðspurður alltaf vera möguleika á að Owen komi aftur. "Það er reyndar háð því hvort við fáum gott verð fyrir Baros. Þegar hann fer þá vantar einn sóknarmann og Owen vill leika í Meistaradeildinni." sagði Sigursteinn að lokum áður en hann klæddi sig í Liverpool treyjuna fyrir kvöldið. Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Sigursteinn Brynjólfsson formaður Liverpool klúbbsins á Íslandi á von á því að Jerzy Dudek og Milan Baros fari frá félaginu innan skamms og útilokar ekki að Michael Owen komi jafnvel aftur til Anfield. Sigursteinn ætlar á Players í kvöld að horfa á seinni leik Liverpool og Kaunas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18:45. "Það er alltaf fullt hús á Players þegar Liverpool er að spila. Þetta er samheldinn hópur sem kemur saman og fær sér einn sveittan hamborgara og kaldan öl meðan liðið okkar er að spila." sagði Sigursteinn í stuttu spjalli við Vísir.is nú síðdegis. Hann á von á því að Fernando Morientes og Djibril Cisse byrji inn á í kvöld. Þá segist hann ánægður með nýja markvörðinn, Jose Reyna, og finnur það á sér að Dudek sé á förum frá félaginu. "Dudek er svo óvarfærinn í orðum sínum, alltaf að gefa öðrum liðum undir fótinn með yfirlýsingum sínum. Svo hefur hann ekki enn fengið að spila í Meistaradeildinni í sumar þannig að það bendir flest til þess að hann fari eitthvað annað." "Eins með Milan Baros þá held ég að hann sé á förum. Ég vona bara að við fáum gott verð fyrir Baros." sagði Sigursteinn og sagðist aðspurður alltaf vera möguleika á að Owen komi aftur. "Það er reyndar háð því hvort við fáum gott verð fyrir Baros. Þegar hann fer þá vantar einn sóknarmann og Owen vill leika í Meistaradeildinni." sagði Sigursteinn að lokum áður en hann klæddi sig í Liverpool treyjuna fyrir kvöldið.
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira