Sveittur og kaldur með Liverpool 2. ágúst 2005 00:01 Sigursteinn Brynjólfsson formaður Liverpool klúbbsins á Íslandi á von á því að Jerzy Dudek og Milan Baros fari frá félaginu innan skamms og útilokar ekki að Michael Owen komi jafnvel aftur til Anfield. Sigursteinn ætlar á Players í kvöld að horfa á seinni leik Liverpool og Kaunas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18:45. "Það er alltaf fullt hús á Players þegar Liverpool er að spila. Þetta er samheldinn hópur sem kemur saman og fær sér einn sveittan hamborgara og kaldan öl meðan liðið okkar er að spila." sagði Sigursteinn í stuttu spjalli við Vísir.is nú síðdegis. Hann á von á því að Fernando Morientes og Djibril Cisse byrji inn á í kvöld. Þá segist hann ánægður með nýja markvörðinn, Jose Reyna, og finnur það á sér að Dudek sé á förum frá félaginu. "Dudek er svo óvarfærinn í orðum sínum, alltaf að gefa öðrum liðum undir fótinn með yfirlýsingum sínum. Svo hefur hann ekki enn fengið að spila í Meistaradeildinni í sumar þannig að það bendir flest til þess að hann fari eitthvað annað." "Eins með Milan Baros þá held ég að hann sé á förum. Ég vona bara að við fáum gott verð fyrir Baros." sagði Sigursteinn og sagðist aðspurður alltaf vera möguleika á að Owen komi aftur. "Það er reyndar háð því hvort við fáum gott verð fyrir Baros. Þegar hann fer þá vantar einn sóknarmann og Owen vill leika í Meistaradeildinni." sagði Sigursteinn að lokum áður en hann klæddi sig í Liverpool treyjuna fyrir kvöldið. Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Sigursteinn Brynjólfsson formaður Liverpool klúbbsins á Íslandi á von á því að Jerzy Dudek og Milan Baros fari frá félaginu innan skamms og útilokar ekki að Michael Owen komi jafnvel aftur til Anfield. Sigursteinn ætlar á Players í kvöld að horfa á seinni leik Liverpool og Kaunas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 18:45. "Það er alltaf fullt hús á Players þegar Liverpool er að spila. Þetta er samheldinn hópur sem kemur saman og fær sér einn sveittan hamborgara og kaldan öl meðan liðið okkar er að spila." sagði Sigursteinn í stuttu spjalli við Vísir.is nú síðdegis. Hann á von á því að Fernando Morientes og Djibril Cisse byrji inn á í kvöld. Þá segist hann ánægður með nýja markvörðinn, Jose Reyna, og finnur það á sér að Dudek sé á förum frá félaginu. "Dudek er svo óvarfærinn í orðum sínum, alltaf að gefa öðrum liðum undir fótinn með yfirlýsingum sínum. Svo hefur hann ekki enn fengið að spila í Meistaradeildinni í sumar þannig að það bendir flest til þess að hann fari eitthvað annað." "Eins með Milan Baros þá held ég að hann sé á förum. Ég vona bara að við fáum gott verð fyrir Baros." sagði Sigursteinn og sagðist aðspurður alltaf vera möguleika á að Owen komi aftur. "Það er reyndar háð því hvort við fáum gott verð fyrir Baros. Þegar hann fer þá vantar einn sóknarmann og Owen vill leika í Meistaradeildinni." sagði Sigursteinn að lokum áður en hann klæddi sig í Liverpool treyjuna fyrir kvöldið.
Enski boltinn Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira