Ófagleg vinnubrögð hjá Framsókn 19. ágúst 2005 00:01 Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi túlkar uppákomuna í borgarráði í hádeginu í gær sér í hag. Hann segir þetta þó ekki fagleg vinnubrögð hjá framsóknarmönnum. Alfreð Þorsteinsson lagði til að hætt yrði við umdeilda hækkun leikskólagjalda, sem flokksbróðir Alfreðs hafði upphaflega mælt fyrir og Stefán Jón staðið í að verja. Alfreð Þorsteinsson lagði til í borgarráði í gær að fallið yrði frá fyrirhugaðri breytingu á gjaldskrá leikskólanna, en Stefán Jón var þá nýstiginn af fundi með fulltrúum háskólanema. Elías Guðjónsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sagði skilaboðin eftir fundinn nánast óbreytt. Í upphafi var sagt að þessu yrði ekki breytt og hann teldi engar forsendur nú fyrir að draga þess ákörðun til baka. Spurður að því hvort að honum fyndist vera komið aftan að sér sagði Stefán Jón Hafstein, formaður Menntaráðs Reykjavíkurborgar, að það væri vandfundinn sá formaður sem ekki þakkaði fyrir meira fé í sinn málaflokk. En hann sagði að þó að tekinn væri tími í að skoða breytingar síðan ákvörðun var tekin þá er ágætt að það hafi gerst. Hann sagði vinnubrögðin vera óvenjuleg en benti á að þetta væri jákvætt fyrir hann og styrkti hann í starfi. Spurður að því hvort ekki væri óþægilegt að verja ákvörðun og nýja stefnu fyrir hádegi sagði hann að ekki væri komin ný stefna eða ákvörðun, heldur ný tillaga. Hann benti jafnframt á að hann hefði sýnt fyrrverandi formanni leikskólaráðs hollustus og talað fyrir vissum breytingum og ef menn vilja endurskoða málið þá er hann til í það. Stefán Jón sagði að sér fyndist vinnubrögðin ófagleg en að þau styrktu hann engu að síður Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira
Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi túlkar uppákomuna í borgarráði í hádeginu í gær sér í hag. Hann segir þetta þó ekki fagleg vinnubrögð hjá framsóknarmönnum. Alfreð Þorsteinsson lagði til að hætt yrði við umdeilda hækkun leikskólagjalda, sem flokksbróðir Alfreðs hafði upphaflega mælt fyrir og Stefán Jón staðið í að verja. Alfreð Þorsteinsson lagði til í borgarráði í gær að fallið yrði frá fyrirhugaðri breytingu á gjaldskrá leikskólanna, en Stefán Jón var þá nýstiginn af fundi með fulltrúum háskólanema. Elías Guðjónsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, sagði skilaboðin eftir fundinn nánast óbreytt. Í upphafi var sagt að þessu yrði ekki breytt og hann teldi engar forsendur nú fyrir að draga þess ákörðun til baka. Spurður að því hvort að honum fyndist vera komið aftan að sér sagði Stefán Jón Hafstein, formaður Menntaráðs Reykjavíkurborgar, að það væri vandfundinn sá formaður sem ekki þakkaði fyrir meira fé í sinn málaflokk. En hann sagði að þó að tekinn væri tími í að skoða breytingar síðan ákvörðun var tekin þá er ágætt að það hafi gerst. Hann sagði vinnubrögðin vera óvenjuleg en benti á að þetta væri jákvætt fyrir hann og styrkti hann í starfi. Spurður að því hvort ekki væri óþægilegt að verja ákvörðun og nýja stefnu fyrir hádegi sagði hann að ekki væri komin ný stefna eða ákvörðun, heldur ný tillaga. Hann benti jafnframt á að hann hefði sýnt fyrrverandi formanni leikskólaráðs hollustus og talað fyrir vissum breytingum og ef menn vilja endurskoða málið þá er hann til í það. Stefán Jón sagði að sér fyndist vinnubrögðin ófagleg en að þau styrktu hann engu að síður
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Fleiri fréttir „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Sjá meira