Innlent

Verða sameiginlegt efnahagssvæði

Davíð Oddsson utanríkisráðherra og Jóhannes Eidesgaard, lögmaður Færeyja, undirrituðu í dag samning um frelsi í fjárfestingum og viðskiptum með vörur og þjónustu. Þar með verður Ísland og Færeyjar sameiginlegt efnahagssvæði. Samningurinn felur meðal annars í sér að ríkisborgarar og fyrirtæki hvors lands um sig skuli njóta sömu réttinda í báðum löndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×