Ríkið brátt skuldlaust við útlönd 6. september 2005 00:01 Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu 66,7 milljarða króna síðdegis í gær fyrir Landssíma Íslands. Þar af greiddi félagið rúma 32 milljarða króna í erlendri mynt og verður þeim hluta greiðslunnar varið strax til þess að greiða niður erlendar skuldir ríkissjóðs. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Davíð Oddsson utanríkisráðherra segja þetta sögulega stund. Að teknu tilliti til gjaldeyrisvarasjóðs Seðlabankans og 25 milljarða afgangs á ríkissjóði, sem einnig verður varið til að greiða upp erlendar skuldir, verði íslenska ríkið sem næst skuldlaust við útlönd um næstu áramót. "Við leggjum inn fé í Seðlabankann og fáum þar vaxtatekjur en léttum jafnframt af okkuri vaxtabyrði með greiðslu erlendra skulda. Við reiknum með að þetta eitt bæti hag ríkissjóðs um fjóra milljarða króna á næsta ári," segir Geir Haarde. Ráðgert er að verja um 15 milljörðum króna til samgöngubóta á árunum 2007 til 2010. Þar af verður um 10 milljörðum króna varið til lagningar Sundabrautar og annarra samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. Þá er ráðgert að verja alls 18 milljörðum króna á fimm ára tímabili til uppbyggingar hátæknisjúkrahúss á Landspítalalóðinni. Einnig er ætlunin að verja milljörðum til kaupa á varðskipi, uppbyggingar fjarskiptaþjónustunnar og nýrra búsetuúrræða fyrir geðfatlaða svo nokkuð sé nefnt Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Sjá meira
Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu 66,7 milljarða króna síðdegis í gær fyrir Landssíma Íslands. Þar af greiddi félagið rúma 32 milljarða króna í erlendri mynt og verður þeim hluta greiðslunnar varið strax til þess að greiða niður erlendar skuldir ríkissjóðs. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Davíð Oddsson utanríkisráðherra segja þetta sögulega stund. Að teknu tilliti til gjaldeyrisvarasjóðs Seðlabankans og 25 milljarða afgangs á ríkissjóði, sem einnig verður varið til að greiða upp erlendar skuldir, verði íslenska ríkið sem næst skuldlaust við útlönd um næstu áramót. "Við leggjum inn fé í Seðlabankann og fáum þar vaxtatekjur en léttum jafnframt af okkuri vaxtabyrði með greiðslu erlendra skulda. Við reiknum með að þetta eitt bæti hag ríkissjóðs um fjóra milljarða króna á næsta ári," segir Geir Haarde. Ráðgert er að verja um 15 milljörðum króna til samgöngubóta á árunum 2007 til 2010. Þar af verður um 10 milljörðum króna varið til lagningar Sundabrautar og annarra samgöngumannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. Þá er ráðgert að verja alls 18 milljörðum króna á fimm ára tímabili til uppbyggingar hátæknisjúkrahúss á Landspítalalóðinni. Einnig er ætlunin að verja milljörðum til kaupa á varðskipi, uppbyggingar fjarskiptaþjónustunnar og nýrra búsetuúrræða fyrir geðfatlaða svo nokkuð sé nefnt
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Sjá meira