Lögregla braut verklagsreglur 24. september 2005 00:01 Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira
Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Sjá meira