Fær ekki lífeyri föður síns 23. október 2005 17:50 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af kröfu konu sem fór fram á að fá greiddan lífeyri eftir föður sinn. Sjóðurinn hafði áður hafnað umsókn konunnar um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn sem lést árið 1995. Krafa hennar byggðist á því að í ákvæði í lögum um lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna er kveðið á um að heimilt sé að greiða hlutaðeigandi lífeyri eins og um ekkju eða ekkil væri að ræða, í þeim tilvikum þegar sjóðfélagi lætur ekki eftir sig maka, en einstæð móðir hans, ógift systir, eða annar ógiftur aðili, hefur sannanlega annast heimili hans um árabil, fyrir andlát sjóðsfélaga. Umsókn konunnar var hins vegar hafnað á þeim forsendum að konan hefði ekki búið nægilega lengi samellt á heimili föður síns, síðustu árin fyrir fráfall hans. Konan leitaði til Umboðsmanns Alþingis sem gerði athugasemdir við höfnun Lífeyrissjóðsins á kröfu konunnar og sagði hana ekki byggja á nægjanlega skýrum eða málefnalegum sjónarmiðum. Þar af leiðandi ákvað konan að stefna sjóðnum fyrir að neita sér um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn. Héraðsdómur Reykjavíkur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í morgun að sjóðurinn hafi ekki þurft að greiða konunni lífeyri þar sem ekki liggi fyrir óyggjandi upplýsingar um að hún hafi haldið heimili með föður sínum síðustu fimm árin fyrir andlát hans, eins og lagaákvæðið sem hún byggði málsókn sína á kveður á um. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun af kröfu konu sem fór fram á að fá greiddan lífeyri eftir föður sinn. Sjóðurinn hafði áður hafnað umsókn konunnar um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn sem lést árið 1995. Krafa hennar byggðist á því að í ákvæði í lögum um lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna er kveðið á um að heimilt sé að greiða hlutaðeigandi lífeyri eins og um ekkju eða ekkil væri að ræða, í þeim tilvikum þegar sjóðfélagi lætur ekki eftir sig maka, en einstæð móðir hans, ógift systir, eða annar ógiftur aðili, hefur sannanlega annast heimili hans um árabil, fyrir andlát sjóðsfélaga. Umsókn konunnar var hins vegar hafnað á þeim forsendum að konan hefði ekki búið nægilega lengi samellt á heimili föður síns, síðustu árin fyrir fráfall hans. Konan leitaði til Umboðsmanns Alþingis sem gerði athugasemdir við höfnun Lífeyrissjóðsins á kröfu konunnar og sagði hana ekki byggja á nægjanlega skýrum eða málefnalegum sjónarmiðum. Þar af leiðandi ákvað konan að stefna sjóðnum fyrir að neita sér um lífeyrisgreiðslu eftir föður sinn. Héraðsdómur Reykjavíkur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í morgun að sjóðurinn hafi ekki þurft að greiða konunni lífeyri þar sem ekki liggi fyrir óyggjandi upplýsingar um að hún hafi haldið heimili með föður sínum síðustu fimm árin fyrir andlát hans, eins og lagaákvæðið sem hún byggði málsókn sína á kveður á um.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira