Nash heitur í sigri Phoenix á Indiana 1. desember 2005 08:30 Steve Nash fann fjölina sína gegn Indiana í nótt og setti sjö þrista NordicPhotos/GettyImages Verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra, Steve Nash hjá Phoenix Suns, skoraði sjö þriggja stiga körfur þegar lið hans lagði Indiana Pacers í nótt og vann fjórða leik sinn í röð. Allen Iverson hélt uppteknum hætti og skoraði 40 stig gegn Boston, en það nægði ekki til sigurs. Phoenix sigraði Indiana 109-91. Steve Nash skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar, en Jermaine O´Neal skoraði 25 stig og hirti 9 fráköst fyrir Indiana. Miami vann fyrsta útileik sinn á tímabilinu þegar það skellti Atlanta Hawks 96-74. Jason Williams skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Zaza Pachulia skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst fyrir Atlanta. Cleveland afstýrði þriðja tapinu í röð með því að leggja LA Clippers á heimavelli sínum í framlengingu 112-105. Zydrunas Ilgauskas skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Cleveland, en Elton Brand var með 33 stig og 13 fráköst hjá Clippers. Washington sigraði Portland 96-89. Gilbert Arenas skoraði 28 stig fyrir Washington, en Darius Miles var með 21 stig hjá Portland. Memphis vann þriðja leik sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir Toronto 92-66. Damon Stoudamire skoraði 19 stig hjá Memphis en Chris Bosh skoraði 15 fyrir Kanadaliðið, sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu 16 leikjum sínum. Boston vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Philadelphia 110-103. Allen Iverson skoraði 40 stig í leiknum og átti 9 stoðsendingar, en Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston. Detroit vann góðan útisigur á New Jersey 93-83, þar sem Detroit tryggði sér sigur með góðri nýtingu úr þriggja stiga skotum sínum. Rip Hamilton var með 30 stig hjá Detroit og hitti mjög vel, en Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Seattle skellti Charlotte á heimavelli 104-94. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle en Primoz Brezec skoraði 21 stig fyrir Charlotte. Loks vann Golden State góðan sigur á Sacramento 113-106, þar sem Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 25 stig og átti 16 stoðsendingar. Hjá Sacramento var Shareef Abdur-Rahim stigahæstur með 24 stig og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Ljónin átu Kúrekana „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Sjá meira
Verðmætasti leikmaður NBA deildarinnar í fyrra, Steve Nash hjá Phoenix Suns, skoraði sjö þriggja stiga körfur þegar lið hans lagði Indiana Pacers í nótt og vann fjórða leik sinn í röð. Allen Iverson hélt uppteknum hætti og skoraði 40 stig gegn Boston, en það nægði ekki til sigurs. Phoenix sigraði Indiana 109-91. Steve Nash skoraði 31 stig og gaf 9 stoðsendingar, en Jermaine O´Neal skoraði 25 stig og hirti 9 fráköst fyrir Indiana. Miami vann fyrsta útileik sinn á tímabilinu þegar það skellti Atlanta Hawks 96-74. Jason Williams skoraði 21 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Zaza Pachulia skoraði 17 stig og hirti 11 fráköst fyrir Atlanta. Cleveland afstýrði þriðja tapinu í röð með því að leggja LA Clippers á heimavelli sínum í framlengingu 112-105. Zydrunas Ilgauskas skoraði 29 stig og hirti 10 fráköst fyrir Cleveland, en Elton Brand var með 33 stig og 13 fráköst hjá Clippers. Washington sigraði Portland 96-89. Gilbert Arenas skoraði 28 stig fyrir Washington, en Darius Miles var með 21 stig hjá Portland. Memphis vann þriðja leik sinn í röð þegar liðið rúllaði yfir Toronto 92-66. Damon Stoudamire skoraði 19 stig hjá Memphis en Chris Bosh skoraði 15 fyrir Kanadaliðið, sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu 16 leikjum sínum. Boston vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Philadelphia 110-103. Allen Iverson skoraði 40 stig í leiknum og átti 9 stoðsendingar, en Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston. Detroit vann góðan útisigur á New Jersey 93-83, þar sem Detroit tryggði sér sigur með góðri nýtingu úr þriggja stiga skotum sínum. Rip Hamilton var með 30 stig hjá Detroit og hitti mjög vel, en Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey. Seattle skellti Charlotte á heimavelli 104-94. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle en Primoz Brezec skoraði 21 stig fyrir Charlotte. Loks vann Golden State góðan sigur á Sacramento 113-106, þar sem Jason Richardson skoraði 33 stig fyrir Golden State og Baron Davis skoraði 25 stig og átti 16 stoðsendingar. Hjá Sacramento var Shareef Abdur-Rahim stigahæstur með 24 stig og Bonzi Wells skoraði 23 stig.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Ljónin átu Kúrekana „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íhugar ekki að sniðganga ÓL þótt að Rússum hafi verið hleypt inn Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Sjá meira