Mikill karakter hjá KR 6. janúar 2006 11:00 Nemjana Sovic hjá Fjölni og Omari Westley hjá KR eigast við í leik liðanna í gær. Fréttablaðið/Valli Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira
Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira