Búa sig undir fyrsta veturinn 28. júlí 2006 06:00 Þeir sem fara akandi frá höfuðborginni til Vestfjarða hafa margir átt góðar griðastundir við þjóðveginn í Bjarkalundi. Í vetur tóku nýir eigendur við staðnum og í kjölfarið hefur verið ráðist í nokkrar breytingar. Freyja Ólafsdóttir kokkur fór með blaðamanni um staðinn og sagði honum hvað til stendur. Hér eru allir að bíða eftir flatskjánum, segir hún og bendir á hvítan flöt á veggnum í matsalnum. Málið er hins vegar það að þetta er tréplata sem sett var fyrir gluggann en það þurfti að taka rúðuna úr til að koma nýja barborðinu inn. Rúðan fer svo aftur í, segir hún og brosir við. Hún hefur unnið síðastliðin fimm sumur í Bjarkalundi en hún kennir í Lágafellsskóla á veturna. Það hefur alltaf verið lokað hérna þegar ég fer suður en nú verður breyting á þar sem Bjarkalundur á að vera opinn fram á vetur, jafnvel í allan vetur. Ekki er vanþörf á, því ef menn leggja af stað frá Reykjavík áleiðis til Barðastrandar eftir klukkan fimm á veturna þá hafa þeir engan áningarstað frá Borgarnesi og vestur. Svo er þetta kjörinn staður fyrir fyrirtæki sem vilja bæta andann hjá starfsfólkinu og koma með það hingað þar sem ekkert gemsasamband er. Ekki láta menn í Bjarkalundi nú hamborgarana og pylsurnar um að laða ferðamenn að, því ætlunin er að halda fjölskylduhátíð þar um verslunarmannahelgina með tónlist, uppákomum og jafnvel leiktækjum. En til að Bjarkalundur verði til fyrir veturinn þarf að tvöfalda glerin í gluggum og verður senn farið í það verk. Einnig hefur nýjum hitablásurum verið komið fyrir í Bjarkalundi en þau tæki taka loft í kassa sem er fyrir utan, hita það og blása svo innandyra. Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira
Þeir sem fara akandi frá höfuðborginni til Vestfjarða hafa margir átt góðar griðastundir við þjóðveginn í Bjarkalundi. Í vetur tóku nýir eigendur við staðnum og í kjölfarið hefur verið ráðist í nokkrar breytingar. Freyja Ólafsdóttir kokkur fór með blaðamanni um staðinn og sagði honum hvað til stendur. Hér eru allir að bíða eftir flatskjánum, segir hún og bendir á hvítan flöt á veggnum í matsalnum. Málið er hins vegar það að þetta er tréplata sem sett var fyrir gluggann en það þurfti að taka rúðuna úr til að koma nýja barborðinu inn. Rúðan fer svo aftur í, segir hún og brosir við. Hún hefur unnið síðastliðin fimm sumur í Bjarkalundi en hún kennir í Lágafellsskóla á veturna. Það hefur alltaf verið lokað hérna þegar ég fer suður en nú verður breyting á þar sem Bjarkalundur á að vera opinn fram á vetur, jafnvel í allan vetur. Ekki er vanþörf á, því ef menn leggja af stað frá Reykjavík áleiðis til Barðastrandar eftir klukkan fimm á veturna þá hafa þeir engan áningarstað frá Borgarnesi og vestur. Svo er þetta kjörinn staður fyrir fyrirtæki sem vilja bæta andann hjá starfsfólkinu og koma með það hingað þar sem ekkert gemsasamband er. Ekki láta menn í Bjarkalundi nú hamborgarana og pylsurnar um að laða ferðamenn að, því ætlunin er að halda fjölskylduhátíð þar um verslunarmannahelgina með tónlist, uppákomum og jafnvel leiktækjum. En til að Bjarkalundur verði til fyrir veturinn þarf að tvöfalda glerin í gluggum og verður senn farið í það verk. Einnig hefur nýjum hitablásurum verið komið fyrir í Bjarkalundi en þau tæki taka loft í kassa sem er fyrir utan, hita það og blása svo innandyra.
Innlent Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira