Á þriðja þúsund fá ekki háskólavist 29. júlí 2006 08:30 Háskólinn á Hólum Umsóknir alls: 203 Hafnað: 47 MYND/Teitur Tæplega 2.500 umsóknum um háskólanám hérlendis í haust er hafnað, samkvæmt tölum sem Fréttablaðið hefur tekið saman. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi nýnema í haust verði tæplega 5.700. Þessar tölur eru áætlaðar, þar sem einn og sami einstaklingur kann að sækja um í fleiri en einum háskóla. Háskóli Íslands heldur ekki skrá yfir þá sem ekki komast að en þar eru reglurnar einfaldar. Allir sem hafa stúdentspróf fá inngöngu eða mega taka tilskilin inntökupróf í deildum á borð við læknadeild. Ýmsar ástæður eru fyrir því að umsóknum er hafnað. Hluti umsækjenda stenst ekki ýmsar sérkröfur hvers og eins skóla. Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, segir eðlilegt að fjórir til fimm sitji um hvert sæti í skólanum. Þyngst mun þó vega að háskólar landsins eru of litlir, enda hefur eftirspurnin aukist ár frá ári. Hlutfallslega vísar Listaháskólinn flestum frá en bæði Háskólinn í Reykjavík og Kennaraháskólinn synja því sem næst annarri hverri umsókn. Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, og Kristín Hulda Sverrisdóttir, staðgengill rektors Háskólans í Reykjavík, segja marga af þeim sem frá verða að hverfa gera gott betur en uppfylla inntökuskilyrði og bekkjardeildir séu einfaldlega fullsetnar. Hyggst Háskólinn í Reykjavík taka Morgunblaðshúsið til notkunar innan tíðar undir kennslu en það dugar skammt og eru langir biðlistar eftir sæti í vinsælustu deildum skólans. Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Tæplega 2.500 umsóknum um háskólanám hérlendis í haust er hafnað, samkvæmt tölum sem Fréttablaðið hefur tekið saman. Gert er ráð fyrir að heildarfjöldi nýnema í haust verði tæplega 5.700. Þessar tölur eru áætlaðar, þar sem einn og sami einstaklingur kann að sækja um í fleiri en einum háskóla. Háskóli Íslands heldur ekki skrá yfir þá sem ekki komast að en þar eru reglurnar einfaldar. Allir sem hafa stúdentspróf fá inngöngu eða mega taka tilskilin inntökupróf í deildum á borð við læknadeild. Ýmsar ástæður eru fyrir því að umsóknum er hafnað. Hluti umsækjenda stenst ekki ýmsar sérkröfur hvers og eins skóla. Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, segir eðlilegt að fjórir til fimm sitji um hvert sæti í skólanum. Þyngst mun þó vega að háskólar landsins eru of litlir, enda hefur eftirspurnin aukist ár frá ári. Hlutfallslega vísar Listaháskólinn flestum frá en bæði Háskólinn í Reykjavík og Kennaraháskólinn synja því sem næst annarri hverri umsókn. Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands, og Kristín Hulda Sverrisdóttir, staðgengill rektors Háskólans í Reykjavík, segja marga af þeim sem frá verða að hverfa gera gott betur en uppfylla inntökuskilyrði og bekkjardeildir séu einfaldlega fullsetnar. Hyggst Háskólinn í Reykjavík taka Morgunblaðshúsið til notkunar innan tíðar undir kennslu en það dugar skammt og eru langir biðlistar eftir sæti í vinsælustu deildum skólans.
Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira