Ekki borga allir jafn mikið fyrir löggæslu 5. ágúst 2006 08:45 Lögreglumenn á vakt Í Neskaupstað greiða aðstandendur hátíðarinnar allan kostnað umfram þá tvo lögreglumenn sem verða á vakt en á Akureyri rukkar lögregluembættið einungis fyrir sérstaka vakt, eins og á tjaldstæðum. Aðstandendur hátíða um verslunarmannahelgi þurfa að taka mismikinn þátt í kostnaði vegna löggæslu. Gert er ráð fyrir að allur kostnaður umfram venjuleg löggæslustörf falli á þann sem fyrir hátíðinni stendur. „Við höfum ekki talið okkur geta rukkað þá sem um hátíðina sjá sérstaklega fyrir almenna löggæslu í bænum,“ segir Björn Jósef Arnviðarson, lögreglustjóri á Akureyri. „Aftur á móti hefur bærinn keypt af okkur aukalöggæslu á tjaldsvæðum og þess háttar, bæði um verslunarmannahelgar og aðrar helgar.“ Allir tiltækir lögreglumenn verða á vakt á Akureyri ásamt afleysingamönnum og sérfræðingum annars staðar frá. Björn Þór Rögnvaldsson, fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði, segir að margir lögreglumenn verði kallaðir á vakt í Neskaupstað um verslunarmannahelgina í tilefni af Neistaflugi. „Hátíðahaldarar borga alveg þennan auka löggæslukostnað en venjulega eru tveir lögreglumenn á vakt á staðnum,“ segir Björn Þór. Í fyrra var samið við aðstandendur þjóðhátíðar í Eyjum um að þeir borguðu allan kostnað við löggæslu í Herjólfsdal. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, stendur það samkomulag enn, en lögreglan mun greiða þann kostnað fyrir gæslu inni í bænum. Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Aðstandendur hátíða um verslunarmannahelgi þurfa að taka mismikinn þátt í kostnaði vegna löggæslu. Gert er ráð fyrir að allur kostnaður umfram venjuleg löggæslustörf falli á þann sem fyrir hátíðinni stendur. „Við höfum ekki talið okkur geta rukkað þá sem um hátíðina sjá sérstaklega fyrir almenna löggæslu í bænum,“ segir Björn Jósef Arnviðarson, lögreglustjóri á Akureyri. „Aftur á móti hefur bærinn keypt af okkur aukalöggæslu á tjaldsvæðum og þess háttar, bæði um verslunarmannahelgar og aðrar helgar.“ Allir tiltækir lögreglumenn verða á vakt á Akureyri ásamt afleysingamönnum og sérfræðingum annars staðar frá. Björn Þór Rögnvaldsson, fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði, segir að margir lögreglumenn verði kallaðir á vakt í Neskaupstað um verslunarmannahelgina í tilefni af Neistaflugi. „Hátíðahaldarar borga alveg þennan auka löggæslukostnað en venjulega eru tveir lögreglumenn á vakt á staðnum,“ segir Björn Þór. Í fyrra var samið við aðstandendur þjóðhátíðar í Eyjum um að þeir borguðu allan kostnað við löggæslu í Herjólfsdal. Að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, stendur það samkomulag enn, en lögreglan mun greiða þann kostnað fyrir gæslu inni í bænum.
Innlent Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira