Vill láta skilgreina ofurlaun 21. september 2006 08:00 Gunnar Páll Pálsson, formaður VR vill að launþegaarmurinn í lífeyrissjóðunum beiti sér gegn vaxandi tekjumun. MYND/GVA Laun félagsmanna VR hækkuðu um átta prósent milli áranna 2005 og 2006, samkvæmt niðurstöðum árlegrar launakönnunar VR sem kynntar voru í gær. Er þetta tveimur prósentum minni hækkun en kom fram í launakönnun VR í fyrra og örlítið minni en hækkun launavísitölunnar á tímabilinu, að sögn Gunnars Páls Pálssonar, formanns VR. „Við höfum yfirleitt legið hærra en launavísitalan og hugsanleg skýring á því að laun hækka ekki meir núna gæti verið aðstreymi erlends vinnuafls." Gunnar segir fátt koma á óvart í könnuninni en helstu vonbrigðin séu að ekki hafi dregið úr launamun kynjanna í ljósi þess að VR fór í mikla herferð gegn honum í fyrra. Kynbundinn launamunur er fimmtán prósent og hefur nánast staðið í fjögur ár. Bilið á milli launahæstu og launalægstu félagsmanna hefur aukist á síðustu árum. Meðalheildarlaun fólks í hópi fimm prósent launahæstu eru að jafnaði 411 prósentum hærri en þeirra sem eru í hópi fimm prósent launalægstu. Gunnar segir vaxandi tekjumun áhyggjuefni og kallar eftir skilgreiningu á ofurlaunum. Í grein sinni í VR blaðinu nefnir hann þá tillögu að laun forstjóra verði ekki meiri en tíföld meðallaun í viðkomandi fyrirtæki og sama eigi við um bónusa, sé arðsemi fyrirtækis veruleg. „Ég er með þessu að kalla eftir viðbrögðum frá samfélaginu. Það virðist vera árlegt upphlaup í þessum málum sem fjarar síðan alltaf út." Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Laun félagsmanna VR hækkuðu um átta prósent milli áranna 2005 og 2006, samkvæmt niðurstöðum árlegrar launakönnunar VR sem kynntar voru í gær. Er þetta tveimur prósentum minni hækkun en kom fram í launakönnun VR í fyrra og örlítið minni en hækkun launavísitölunnar á tímabilinu, að sögn Gunnars Páls Pálssonar, formanns VR. „Við höfum yfirleitt legið hærra en launavísitalan og hugsanleg skýring á því að laun hækka ekki meir núna gæti verið aðstreymi erlends vinnuafls." Gunnar segir fátt koma á óvart í könnuninni en helstu vonbrigðin séu að ekki hafi dregið úr launamun kynjanna í ljósi þess að VR fór í mikla herferð gegn honum í fyrra. Kynbundinn launamunur er fimmtán prósent og hefur nánast staðið í fjögur ár. Bilið á milli launahæstu og launalægstu félagsmanna hefur aukist á síðustu árum. Meðalheildarlaun fólks í hópi fimm prósent launahæstu eru að jafnaði 411 prósentum hærri en þeirra sem eru í hópi fimm prósent launalægstu. Gunnar segir vaxandi tekjumun áhyggjuefni og kallar eftir skilgreiningu á ofurlaunum. Í grein sinni í VR blaðinu nefnir hann þá tillögu að laun forstjóra verði ekki meiri en tíföld meðallaun í viðkomandi fyrirtæki og sama eigi við um bónusa, sé arðsemi fyrirtækis veruleg. „Ég er með þessu að kalla eftir viðbrögðum frá samfélaginu. Það virðist vera árlegt upphlaup í þessum málum sem fjarar síðan alltaf út."
Innlent Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira