Þyrlu ekki lent aftur á Kolbeinsey 10. mars 2006 07:39 Þessi mynd var tekin árið 2004 þegar þyrlupallurinn var sýnu heilli en nú. Jón Páll Ásgeirsson Þyrlu verður ekki aftur lent á Kolbeinsey eftir að í ljós kom í gær að liðlega þriðjungur pallsins hefur hrunið einhvern tíma á síðustu tveimur mánuðum. Það styttist því í að þessi fyrrverandi útvörður landsins í norðri hverfi alveg í sæ. Áhöfn Synjar, eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, fór í venjubundið eftirlitsflug í gær þar sem flogið var úti fyrir Norðurlandi. Myndir af Kolbeinsey sýna að um helmingur þyrlupallsins hefur hrunið, en hann var steyptur var árið 1989 til að styrkja eyna. Ekki er ljóst nákvæmlega hvenær þetta gerðist en á myndum frá í byrjun janúar sést að pallurinn er ólaskaður þá. Stöðugt brotnar af þessum útverði Íslands í norðri og segja landhelgisgæslumenn aðeins tímaspursmál hvenær eyjan hverfur endanlega í sæ. Kolbeinsey var lengi vel mikilvæg vegna skilgreiningar á efnahagslögsögu landsins en í lok síðustu aldar samið við Dani um skiptingu hafsvæðisins norðan við eyna. Inni í þeim samningi er ákvæði um að þótt Kolbeinsey hverfi í sæ stendur skipting hafsvæðisins eftir sem áður. Ísland ræður yfir 30% af hinu umdeilda svæði og Grænland fyrir hönd Danmerkur yfir 70%. Kolbeinsey Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira
Þyrlu verður ekki aftur lent á Kolbeinsey eftir að í ljós kom í gær að liðlega þriðjungur pallsins hefur hrunið einhvern tíma á síðustu tveimur mánuðum. Það styttist því í að þessi fyrrverandi útvörður landsins í norðri hverfi alveg í sæ. Áhöfn Synjar, eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, fór í venjubundið eftirlitsflug í gær þar sem flogið var úti fyrir Norðurlandi. Myndir af Kolbeinsey sýna að um helmingur þyrlupallsins hefur hrunið, en hann var steyptur var árið 1989 til að styrkja eyna. Ekki er ljóst nákvæmlega hvenær þetta gerðist en á myndum frá í byrjun janúar sést að pallurinn er ólaskaður þá. Stöðugt brotnar af þessum útverði Íslands í norðri og segja landhelgisgæslumenn aðeins tímaspursmál hvenær eyjan hverfur endanlega í sæ. Kolbeinsey var lengi vel mikilvæg vegna skilgreiningar á efnahagslögsögu landsins en í lok síðustu aldar samið við Dani um skiptingu hafsvæðisins norðan við eyna. Inni í þeim samningi er ákvæði um að þótt Kolbeinsey hverfi í sæ stendur skipting hafsvæðisins eftir sem áður. Ísland ræður yfir 30% af hinu umdeilda svæði og Grænland fyrir hönd Danmerkur yfir 70%.
Kolbeinsey Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sjá meira