Eiður í háttinn fyrir ellefu 13. júní 2006 18:00 Eiður vill væntanlega ekki mæta þreyttur á æfingu því hann sefur í rúma níu klukkutíma á nóttu ef marka má El Mundo Deportivo. Spænsku dagblöðin sem hafa fullyrt í hverri fréttinni á fætur annarri að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið til Barcelona eru nú einnig farin að velta sér upp úr persónulegum lífsvenjum íslenska landsliðsfyrirliðans. 'El Mundo Deportivo` lýsir Eiði með geislabaug yfir höfði, vekjaraklukka hans hringi kl. 08:30 á hverjum morgni þegar hann útbúi morgunverð að sínum eigin hætti og borði með sonum sínum. Aðdáunarvert þykir blaðinu að Eiður borði léttan morgunverð en ekki þennan hefðbundna breska sem er að stytta helmingi Breta aldur þessa dagana. Uppáhalds leikkona Eiðs er Basic Instinct bomban Sharon Stone og ekki er minna um erótík í eftislætis myndbandi hans sem er með Madonnu við lag sitt 'Justify My Love`. Eiður fer ekki síðar að sofa á kvöldin en kl. 23 þó einstaka sinnum komi það fyrir að hann sé að horfa á bíómynd til miðnættis. Eftir að hann slekkur svo á DVD spilaranum gengur hann úr skugga um að synirnir séu búnir með heimalærdóminn. Blaðið kynnir með stolti Íslending sem lifir heilbrigðu lífi og að samkvæmislíf hans sé einnig til fyrirmyndar. Það sé aukinheldur ómögulegt að finna fréttir af Eiði á síðum slúðurblaðanna fyrir slæma hegðun utan vallar. Chelsea fréttavefur Vitalfootball sem þýðir fréttirnar um Eið úr spænsku pressunni segist koma til með að sakna íslenska leikmannsins. Hins vegar kveðst blaðamaður Vitalfootball kannast við það að Eiður hafi átt það til að vera slæmur strákur og ratað inn á blaðsíður götublaðanna af röngum ástæðum. Búist er við að Eiður verði kynntur opinberlega til sögunnar sem nýr leikmaður Evrópumeistara Barcelona innan tveggja sólarhringa og þá snýst næsta spennustund væntanlega um það hvaða treyjunúmer bíður íslenska landsliðsfyrirliðans í blá-rauð-röndótta litnum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Spænsku dagblöðin sem hafa fullyrt í hverri fréttinni á fætur annarri að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið til Barcelona eru nú einnig farin að velta sér upp úr persónulegum lífsvenjum íslenska landsliðsfyrirliðans. 'El Mundo Deportivo` lýsir Eiði með geislabaug yfir höfði, vekjaraklukka hans hringi kl. 08:30 á hverjum morgni þegar hann útbúi morgunverð að sínum eigin hætti og borði með sonum sínum. Aðdáunarvert þykir blaðinu að Eiður borði léttan morgunverð en ekki þennan hefðbundna breska sem er að stytta helmingi Breta aldur þessa dagana. Uppáhalds leikkona Eiðs er Basic Instinct bomban Sharon Stone og ekki er minna um erótík í eftislætis myndbandi hans sem er með Madonnu við lag sitt 'Justify My Love`. Eiður fer ekki síðar að sofa á kvöldin en kl. 23 þó einstaka sinnum komi það fyrir að hann sé að horfa á bíómynd til miðnættis. Eftir að hann slekkur svo á DVD spilaranum gengur hann úr skugga um að synirnir séu búnir með heimalærdóminn. Blaðið kynnir með stolti Íslending sem lifir heilbrigðu lífi og að samkvæmislíf hans sé einnig til fyrirmyndar. Það sé aukinheldur ómögulegt að finna fréttir af Eiði á síðum slúðurblaðanna fyrir slæma hegðun utan vallar. Chelsea fréttavefur Vitalfootball sem þýðir fréttirnar um Eið úr spænsku pressunni segist koma til með að sakna íslenska leikmannsins. Hins vegar kveðst blaðamaður Vitalfootball kannast við það að Eiður hafi átt það til að vera slæmur strákur og ratað inn á blaðsíður götublaðanna af röngum ástæðum. Búist er við að Eiður verði kynntur opinberlega til sögunnar sem nýr leikmaður Evrópumeistara Barcelona innan tveggja sólarhringa og þá snýst næsta spennustund væntanlega um það hvaða treyjunúmer bíður íslenska landsliðsfyrirliðans í blá-rauð-röndótta litnum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira