Verðbólgan skapar óvissu 29. júní 2006 11:53 Mervyn King, bankastjóri Englandsbanka, ásamt Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands. Mynd/AFP Mervyn King, seðlabankastjóri Englands, sagði á fundi með breskum þingmönnum í Bretlandi í dag að hættan sem stafi af verðbólguhækkunum á heimsvísu hafi skapað óvissu í efnahagslífi margra þjóða. King sagði ástæður verðbólguhækkana undanfarið stafa helst af miklum verðhækkunum á olíu og gasi en vegna þessa væru seðlabankar víða um heim undir þrýstingi að hækka stýrivexti. Ennfremur sagði seðlabankastjórinn að kollegi sinn í Bandaríkjunum væri í sérstaklega erfiðri stöðu þar sem verðbólgan hefði aukist þar í landi þrátt fyrir minni eftirspurnar á innanlandsmarkaði og hægingar á efnahagslífinu. Fátt bendir til að Englandsbanki hækki stýrivexti sína, sem eru 4,5 prósent og hafa verið óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Ástæðan fyrir því að stýrivextir hafa staðið óbreyttir í þetta langan tíma eru þær að litlar breytingar hafa orðið í bresku efnahagslífi síðan bankinn birti síðustu verðbólguspá sína í maí, að sögn Kings. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mervyn King, seðlabankastjóri Englands, sagði á fundi með breskum þingmönnum í Bretlandi í dag að hættan sem stafi af verðbólguhækkunum á heimsvísu hafi skapað óvissu í efnahagslífi margra þjóða. King sagði ástæður verðbólguhækkana undanfarið stafa helst af miklum verðhækkunum á olíu og gasi en vegna þessa væru seðlabankar víða um heim undir þrýstingi að hækka stýrivexti. Ennfremur sagði seðlabankastjórinn að kollegi sinn í Bandaríkjunum væri í sérstaklega erfiðri stöðu þar sem verðbólgan hefði aukist þar í landi þrátt fyrir minni eftirspurnar á innanlandsmarkaði og hægingar á efnahagslífinu. Fátt bendir til að Englandsbanki hækki stýrivexti sína, sem eru 4,5 prósent og hafa verið óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Ástæðan fyrir því að stýrivextir hafa staðið óbreyttir í þetta langan tíma eru þær að litlar breytingar hafa orðið í bresku efnahagslífi síðan bankinn birti síðustu verðbólguspá sína í maí, að sögn Kings.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira