Samgönguráðherra mun skoða nýja skýrslu um jarðgöng til Eyja 28. júlí 2006 12:49 Herjólfur í Vestmannaeyjum MYND/Haraldur Jónasson Samgönguráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna nýrrar skýrslu um jarðgöng til Vestmannaeyja sem unnin var fyrir Ægisdyr, félag áhugamanna um jarðgöng milli lands og Eyja, og var birt í gær. Samgönguráðuneytið vill taka fram að unnið sé að framtíðarlausnum í samgöngumálum Vestmannaeyja o skýrsla Ægisdyra verði skoðuð. Félagsmenn Ægisdyra fengu ráðgjafarfyrirtækið Multiconsult til að vinna fyrir sig skýrslu um möguleika og kostnað við hugsanleg jarðgöng milli lands og Eyja. Skýrslan metur kostnað við jarðgöngin á rúmlega átján milljarða auk rannsóknakostnaðar. Kostnaðarmat þessarar skýrslu er mun lægra en nefndar samgönguráðuneytisins. Árni Johnsen og Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ægisdyra, höfðu hörð orð um vinnubrögð samgönguráðuneytisins þegar skýrslan var kynnt í gær. Árni sagði Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra frekar eiga heima í sauðskinnsskóm í rollugötum en í ráðuneytinu. Ingi lýsti yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu nefndarinnar sem hann átti sæti í og sagði samgönguráðherra hafa hengt Eyjamenn í snöruna með því að komast að niðurstöðu og segja þá samþykka henni. Niðurstaða nefndar samgönguráðuneytisins var að ákjósanlegasta leiðin til að bæta samgöngur við Eyjar væri gerð hafnar í Bakkafjöru fyrir ferju. Starfshópur hefur þegar tekið til starfa við undirbúning hafnargerðar og mun sú vinna halda áfram þrátt fyrir skoðun skýrslu Ægisdyra. Fréttir Innlent Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Samgönguráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna nýrrar skýrslu um jarðgöng til Vestmannaeyja sem unnin var fyrir Ægisdyr, félag áhugamanna um jarðgöng milli lands og Eyja, og var birt í gær. Samgönguráðuneytið vill taka fram að unnið sé að framtíðarlausnum í samgöngumálum Vestmannaeyja o skýrsla Ægisdyra verði skoðuð. Félagsmenn Ægisdyra fengu ráðgjafarfyrirtækið Multiconsult til að vinna fyrir sig skýrslu um möguleika og kostnað við hugsanleg jarðgöng milli lands og Eyja. Skýrslan metur kostnað við jarðgöngin á rúmlega átján milljarða auk rannsóknakostnaðar. Kostnaðarmat þessarar skýrslu er mun lægra en nefndar samgönguráðuneytisins. Árni Johnsen og Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ægisdyra, höfðu hörð orð um vinnubrögð samgönguráðuneytisins þegar skýrslan var kynnt í gær. Árni sagði Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra frekar eiga heima í sauðskinnsskóm í rollugötum en í ráðuneytinu. Ingi lýsti yfir vonbrigðum sínum með niðurstöðu nefndarinnar sem hann átti sæti í og sagði samgönguráðherra hafa hengt Eyjamenn í snöruna með því að komast að niðurstöðu og segja þá samþykka henni. Niðurstaða nefndar samgönguráðuneytisins var að ákjósanlegasta leiðin til að bæta samgöngur við Eyjar væri gerð hafnar í Bakkafjöru fyrir ferju. Starfshópur hefur þegar tekið til starfa við undirbúning hafnargerðar og mun sú vinna halda áfram þrátt fyrir skoðun skýrslu Ægisdyra.
Fréttir Innlent Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira