Réðist með ofbeldi inn á skrifstofur Bónusvideo 31. júlí 2006 18:30 Karlmaður á þrítugsaldri réðst inn á skrifstofur Bónusvídeós í Hafnarfirði í dag, barði tvær konur og reyndi að ræna töskum með peningum í. Hann var yfirbugaður af vegfarendum eftir að hafa stokkið út um glugga í meira en fjögurra metra hæð. Maðurinn, sem virðist hafa þekkt eitthvað til, fór inn um dyrnar sem við sjáum hér og beinustu leið upp stiga sem liggur inn á skrifstofurnar á annarri hæð. Fyrir utan beið félagi hans á bíl. Þegar maðurinn kom inn á skrifstofurnar laus upp úr klukkan eitt voru þar tvær konur að störfum, sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar maðurinn réðist á þær og kýldi í jörðina. Að því loknu tók hann töskur með peningum í, notaðist við hamar til að brjóta stóra rúðu og henti ránsfengnum þar út. Sjálfur stökk maðurinn svo út um gluggann, beinustu leið á eftir fengnum. Nokkrir vaskir vegfarendur sem áttu leið hjá náðu að elta manninn uppi og halda honum þar til lögregla kom á vettvang. Félagi hans sem beið á bílnum fyrir utan brunaði strax í burtu. Lögreglan leitar hans enn og ekki liggur fyrir hvort hann náði að hafa eitthvað með sér. Konurnar tvær sem voru að vinna á skrifstofunni eru ekki alvarlega slasaðar, en voru þó fluttar á slysadeild eftir ránið. Þær voru ekki fáanlegar í viðtal skömmu eftir hamaganginn, enda skiljanlega mikið brugðið við þennan óvænta atburð. Fréttir Innlent Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri réðst inn á skrifstofur Bónusvídeós í Hafnarfirði í dag, barði tvær konur og reyndi að ræna töskum með peningum í. Hann var yfirbugaður af vegfarendum eftir að hafa stokkið út um glugga í meira en fjögurra metra hæð. Maðurinn, sem virðist hafa þekkt eitthvað til, fór inn um dyrnar sem við sjáum hér og beinustu leið upp stiga sem liggur inn á skrifstofurnar á annarri hæð. Fyrir utan beið félagi hans á bíl. Þegar maðurinn kom inn á skrifstofurnar laus upp úr klukkan eitt voru þar tvær konur að störfum, sem vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar maðurinn réðist á þær og kýldi í jörðina. Að því loknu tók hann töskur með peningum í, notaðist við hamar til að brjóta stóra rúðu og henti ránsfengnum þar út. Sjálfur stökk maðurinn svo út um gluggann, beinustu leið á eftir fengnum. Nokkrir vaskir vegfarendur sem áttu leið hjá náðu að elta manninn uppi og halda honum þar til lögregla kom á vettvang. Félagi hans sem beið á bílnum fyrir utan brunaði strax í burtu. Lögreglan leitar hans enn og ekki liggur fyrir hvort hann náði að hafa eitthvað með sér. Konurnar tvær sem voru að vinna á skrifstofunni eru ekki alvarlega slasaðar, en voru þó fluttar á slysadeild eftir ránið. Þær voru ekki fáanlegar í viðtal skömmu eftir hamaganginn, enda skiljanlega mikið brugðið við þennan óvænta atburð.
Fréttir Innlent Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira