Samtök gegn nauðgunum 2. ágúst 2006 17:09 Mynd/Valgarður Gíslason Karlahópur Femínistafélags Íslands og V-dags samtökin hafa tekið höndum saman gegn nauðgunum um Verslunarmannahelgina. Karlahópur Femínistafélags Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja um Verslunarmannahelgina. Tugir sjálfboðaliða munu vera sýnilegir í verslunum ÁTVR, á BSÍ, og í Flugstöð Reykjavíkur. Eins fer átta manna hópur til Vestmannaeyja. Sjálfboðaliðarnir ætla að dreifa út svifdiskum, barrmerkjum og bæklingum með upplýsingum um eðli og alvarleika nauðgana. Markmið hópsins er að spjalla við karlmenn og vekja upp almenna umræðu um alvarleika nauðgana og eins uppræta goðsagnir sem til eru um nauðganir. Vonast karlahópurinn til þess að með því að starta umræðum meðal karlmanna, muni menn taka boðskapinn með sér og halda umræðum áfram innan fjölskyldu sinnar og vinahópa. V-dags samtökin leggja líka hönd á plóginn og í ár hafa samtökin ráðist í auglýsingaherferð sem nú þegar má sjá á strætóskýlum borgarinnar. Herferðinni er beint að gerendum kynferðisofbeldis að þessu sinni með spurningunni "Ertu klikkaður í rúminu?". Samtökin vilja í ár ekki tala til kvenna eins og áður hefur verið gert, heldur beina þau orðum sínum til karlmanna og minna þá á að það er munur á kynlífi og nauðgun. Fréttir Innlent Mest lesið Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Innlent Fleiri fréttir Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Sjá meira
Karlahópur Femínistafélags Íslands og V-dags samtökin hafa tekið höndum saman gegn nauðgunum um Verslunarmannahelgina. Karlahópur Femínistafélags Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja um Verslunarmannahelgina. Tugir sjálfboðaliða munu vera sýnilegir í verslunum ÁTVR, á BSÍ, og í Flugstöð Reykjavíkur. Eins fer átta manna hópur til Vestmannaeyja. Sjálfboðaliðarnir ætla að dreifa út svifdiskum, barrmerkjum og bæklingum með upplýsingum um eðli og alvarleika nauðgana. Markmið hópsins er að spjalla við karlmenn og vekja upp almenna umræðu um alvarleika nauðgana og eins uppræta goðsagnir sem til eru um nauðganir. Vonast karlahópurinn til þess að með því að starta umræðum meðal karlmanna, muni menn taka boðskapinn með sér og halda umræðum áfram innan fjölskyldu sinnar og vinahópa. V-dags samtökin leggja líka hönd á plóginn og í ár hafa samtökin ráðist í auglýsingaherferð sem nú þegar má sjá á strætóskýlum borgarinnar. Herferðinni er beint að gerendum kynferðisofbeldis að þessu sinni með spurningunni "Ertu klikkaður í rúminu?". Samtökin vilja í ár ekki tala til kvenna eins og áður hefur verið gert, heldur beina þau orðum sínum til karlmanna og minna þá á að það er munur á kynlífi og nauðgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Innlent Fleiri fréttir Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Sjá meira