Lögreglumenn ánægður með vegfarendur 4. ágúst 2006 22:10 Mynd/Hörður Umferð um þjóðveg númer eitt hefur gengið vel fyrir sig og er mikil ánægja meðal lögreglumanna með upphafið að þessari stærstu ferðahelgi landsmanna. Umferð úti á landi hefur gengið stórslysalaust fyrir sig en í Reykjavík urðu tvö slys seinnipart dags. Ekið var á gangandi vegfaranda á Suðurlandsbrautinni á sjötta tímanum í dag og kona ók á ljósastaur í Síðumúlanum. Lögregluembættin við þjóðveg númer eitt eru sammála um að umferð hafi gengið vel fyrir sig. Mikil ánægja er með daginn hjá lögreglumönnum á Selfossi og lögreglan á Hvolsvelli segir umferðarhraða hafa verið ökumönnum til fyrirmyndar. Lögreglumenn í Borgarnesi og Blönduósi segja hafa verið bullandi traffík en hún hafi gengið vel fyrir sig. Nokkrir voru stöðvaðir fyrir hraðakstur um land allt en ekkert til að hafa orð á í þessari umferð. Mikill straumur fólks hefur verið um og til Akureyrar og er mikið af fólki komið í bæinn á hátíðina Ein með öllu. Lögreglumenn hafa verið að stöðva bíla í allan dag til að kanna búnað þeirra og ástand ökumanna og vonandi mun umferðareftirlit skila sér í slysalítilli helgi. Fréttir Innlent Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira
Umferð um þjóðveg númer eitt hefur gengið vel fyrir sig og er mikil ánægja meðal lögreglumanna með upphafið að þessari stærstu ferðahelgi landsmanna. Umferð úti á landi hefur gengið stórslysalaust fyrir sig en í Reykjavík urðu tvö slys seinnipart dags. Ekið var á gangandi vegfaranda á Suðurlandsbrautinni á sjötta tímanum í dag og kona ók á ljósastaur í Síðumúlanum. Lögregluembættin við þjóðveg númer eitt eru sammála um að umferð hafi gengið vel fyrir sig. Mikil ánægja er með daginn hjá lögreglumönnum á Selfossi og lögreglan á Hvolsvelli segir umferðarhraða hafa verið ökumönnum til fyrirmyndar. Lögreglumenn í Borgarnesi og Blönduósi segja hafa verið bullandi traffík en hún hafi gengið vel fyrir sig. Nokkrir voru stöðvaðir fyrir hraðakstur um land allt en ekkert til að hafa orð á í þessari umferð. Mikill straumur fólks hefur verið um og til Akureyrar og er mikið af fólki komið í bæinn á hátíðina Ein með öllu. Lögreglumenn hafa verið að stöðva bíla í allan dag til að kanna búnað þeirra og ástand ökumanna og vonandi mun umferðareftirlit skila sér í slysalítilli helgi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira