Misneyting ekki sögð fela í sér ofbeldi 20. september 2006 21:09 Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður telur varhugavert að færa kynferðislega misneytingu og nauðgun undir sömu lagagrein, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpsdrögum dómsmálaráðherra. Hann telur misneytingu ekki fela í sér ofbeldi. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins vill skjótvirkari úrræði gagnvart þeim sem beita heimilisfólk sitt ofbeldi. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að ákæruvaldið verði þrískipt, það er að viðbætist yfirsaksóknari sem gæfi út ákærur í ákveðnum. Einnig er í drögunum hugtakið nauðgun víkkað út. Í hegningarlögum í dag er kveðið á um nauðgun annars vegar og hins vegar misneytingu eins og sjá má hér, en ef frumvarpið verður að lögum verður ekki gerður greinarmunur þarna á. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður hefur efasemdir um þetta. Hann telur ekki rétt að skilgreina það að gerandi nýti sér ástand fórnarlambsins og komi fram vilja sínum sem ofbeldi. Samkvæmt drögunum verður ekki lengur refsivert að hafa framfæri sitt af vændi, en refsivert verður að bjóða fram, miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Þá stendur til að setja nálgunarbann undir sérlög, en ekki er verið að gera sérstakar breytingar á gildandi lögum að því að séð verður. Ýmsir hafa bent á að þungt geti verið í vöfum að fá nálgunarbann og vill til dæmis framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins fara svokallaða austurrísku leið hvað varðar heimilisofbeldi, það er að lögreglu verði heimilt að fjarlægja ofbeldismann af heimili um hríð á meðan svigrúm gefst til að fá sett nálgunarbann á viðkomandi. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður telur varhugavert að færa kynferðislega misneytingu og nauðgun undir sömu lagagrein, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpsdrögum dómsmálaráðherra. Hann telur misneytingu ekki fela í sér ofbeldi. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins vill skjótvirkari úrræði gagnvart þeim sem beita heimilisfólk sitt ofbeldi. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að ákæruvaldið verði þrískipt, það er að viðbætist yfirsaksóknari sem gæfi út ákærur í ákveðnum. Einnig er í drögunum hugtakið nauðgun víkkað út. Í hegningarlögum í dag er kveðið á um nauðgun annars vegar og hins vegar misneytingu eins og sjá má hér, en ef frumvarpið verður að lögum verður ekki gerður greinarmunur þarna á. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður hefur efasemdir um þetta. Hann telur ekki rétt að skilgreina það að gerandi nýti sér ástand fórnarlambsins og komi fram vilja sínum sem ofbeldi. Samkvæmt drögunum verður ekki lengur refsivert að hafa framfæri sitt af vændi, en refsivert verður að bjóða fram, miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Þá stendur til að setja nálgunarbann undir sérlög, en ekki er verið að gera sérstakar breytingar á gildandi lögum að því að séð verður. Ýmsir hafa bent á að þungt geti verið í vöfum að fá nálgunarbann og vill til dæmis framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins fara svokallaða austurrísku leið hvað varðar heimilisofbeldi, það er að lögreglu verði heimilt að fjarlægja ofbeldismann af heimili um hríð á meðan svigrúm gefst til að fá sett nálgunarbann á viðkomandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira