Rafmangslaust er nú við Héðinsgötu, Köllunarklett, Kirkjusand, Kleppsveg og víðar vegna þess að háspennustrengur var grafinn í sundur. Fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitur Reykjavíkurf að vonast sé til að rafmagn komist á innan tíðar, enda vitað um ástæður bilunarinnar og staðsetningu.
