Vill varanlegar lausn á húsnæðismálum NÍ 22. september 2006 12:47 Umhverfisráðherra segir tíma til kominn að húsnæðisvandi Náttúfurfræðistofnunar Íslands og náttúrugripasafnsins verði leystur. Hún leggur til að stofnununum verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz kynnti nýlega tillögur sínar um flutning Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrugripasafn Íslands og vísindasafnsins til Keflavíkurflugvallar. Jónína segir að málið sé á frumstigi. Hún útilokar þó ekki aðra möguleika í stöðunni en leggur áherslur á að varanleg laus verði fundin í húsnæðismálum stofnanna. Náttúrugripasafn Íslands er eitt elsta safn Íslands stofnað árið 1889. Safnið hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá árinu 1968 og þar áður voru safnmunir geymdir í kössum í ein sjö ár. Lengi hefur staðið til að finna safninu varanlegt húsnæði og hafa einar sautján stjórnskipaðar nefndir verið stofnaðar til að fjalla um mál stofnunarinnar, þó án mikilla breytinga. Snorri Baldursson, staðgengill forstjóra fagnar umræðunni, en segir að hann efist um að það sé góð lausn að flytja safnið til Keflavíkurflugvallar. Það eru einkum nemar og ferðamenn sem leggja leið sína á safnið. Gestafjöldi safnsin hefur minnkað töluvert með árunum, en sem dæmi þá var gestafjöldi safnsins um 14.000 manns þegar best lét um miðja síðustu öld en er í dag um 3000 manns á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Umhverfisráðherra segir tíma til kominn að húsnæðisvandi Náttúfurfræðistofnunar Íslands og náttúrugripasafnsins verði leystur. Hún leggur til að stofnununum verði fundinn staður á Keflavíkurflugvelli. Jónína Bjartmarz kynnti nýlega tillögur sínar um flutning Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrugripasafn Íslands og vísindasafnsins til Keflavíkurflugvallar. Jónína segir að málið sé á frumstigi. Hún útilokar þó ekki aðra möguleika í stöðunni en leggur áherslur á að varanleg laus verði fundin í húsnæðismálum stofnanna. Náttúrugripasafn Íslands er eitt elsta safn Íslands stofnað árið 1889. Safnið hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá árinu 1968 og þar áður voru safnmunir geymdir í kössum í ein sjö ár. Lengi hefur staðið til að finna safninu varanlegt húsnæði og hafa einar sautján stjórnskipaðar nefndir verið stofnaðar til að fjalla um mál stofnunarinnar, þó án mikilla breytinga. Snorri Baldursson, staðgengill forstjóra fagnar umræðunni, en segir að hann efist um að það sé góð lausn að flytja safnið til Keflavíkurflugvallar. Það eru einkum nemar og ferðamenn sem leggja leið sína á safnið. Gestafjöldi safnsin hefur minnkað töluvert með árunum, en sem dæmi þá var gestafjöldi safnsins um 14.000 manns þegar best lét um miðja síðustu öld en er í dag um 3000 manns á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira