Alls óvíst að samflot verið við Norðmenn 24. september 2006 18:52 Dómsmálaráðherra Noregs segir alls óvíst að samflot verði haft með Íslendingum um þyrlukaup til norsku strandgæslunnar og íslensku Landhelgisgæslunnar, eins og fyrirhugað var í sparnaðarskyni. Greint er frá þessu á norskum netmiðli í dag og haft eftir Knuit Storberg, dómsmálaráðherra að ákveðið verði fyrir áramót hvort keyptar verði NH 90 þyrlur handa strandgæslunni, eins og keyptar hafa verið handa hernum og strandgæslan muni helst vilja, eða að viðskiptin verði boðin út á alþjóðamarkaði, eins og aðrir þyrluframleiðendur hafa krafist. Í greininni segir að íslendingarnir vilji helst þyrlur ætlaðar til almenns flugs með björgunarbúnaði til viðbótar, en ekki ser byggðar herþyrlur, eins og Noðrmenn vilji. Íslendingar vilji annaðhvort Sikorsky S-92 eða Eurocopter ec-225, en norska strandgæslan vilji helst NH 90, eins og áður sagði, Ágústa Westland EH 101 og jafnvel Sikorsky s-92, eins og íslendingar virðast geta hugsað sér. Það er því ekki nema ein þyrlutegund sem báðir gætu hugsanlega sætt sig við, sem Noðrmenn telja að bindi hendur þeirra við valið. Í ráði sé að Noðrmenn kaupi 8 til 10 nýjar þyrlur og íslendingar þrjár, og því hafi verið rætt um samflot með að fyrir augum að ná hagsætðari samningum með kaupum á fleir þyrlum en færri, í einu, en nú séu þverrandi líkur á því. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Dómsmálaráðherra Noregs segir alls óvíst að samflot verði haft með Íslendingum um þyrlukaup til norsku strandgæslunnar og íslensku Landhelgisgæslunnar, eins og fyrirhugað var í sparnaðarskyni. Greint er frá þessu á norskum netmiðli í dag og haft eftir Knuit Storberg, dómsmálaráðherra að ákveðið verði fyrir áramót hvort keyptar verði NH 90 þyrlur handa strandgæslunni, eins og keyptar hafa verið handa hernum og strandgæslan muni helst vilja, eða að viðskiptin verði boðin út á alþjóðamarkaði, eins og aðrir þyrluframleiðendur hafa krafist. Í greininni segir að íslendingarnir vilji helst þyrlur ætlaðar til almenns flugs með björgunarbúnaði til viðbótar, en ekki ser byggðar herþyrlur, eins og Noðrmenn vilji. Íslendingar vilji annaðhvort Sikorsky S-92 eða Eurocopter ec-225, en norska strandgæslan vilji helst NH 90, eins og áður sagði, Ágústa Westland EH 101 og jafnvel Sikorsky s-92, eins og íslendingar virðast geta hugsað sér. Það er því ekki nema ein þyrlutegund sem báðir gætu hugsanlega sætt sig við, sem Noðrmenn telja að bindi hendur þeirra við valið. Í ráði sé að Noðrmenn kaupi 8 til 10 nýjar þyrlur og íslendingar þrjár, og því hafi verið rætt um samflot með að fyrir augum að ná hagsætðari samningum með kaupum á fleir þyrlum en færri, í einu, en nú séu þverrandi líkur á því.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira