Dregur úr veiði á stórum urriða 24. september 2006 19:30 Heldur hefur dregið úr veiði á stórum urriða í Þingvallavatni. Það gæti bent til þess að ábendingar, sem Þingvallanefnd hafa borist um villimannlegar urriðaveiðar í vatninu, eigi við rök að styðjast. Björn Bjarnason dómsmálaráðherar upplýsir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að nú liggi fyrir að menn fari um Þingvallavatn á bátum með nákvæm fiskileitartæki og leiti uppi stóra urriða. Þeir egni síðan fyrir hann með groddalegum beitum, sem minni einna helst á útlendar geddubeitur, með mörgum þríkrækjum, og húkki urriðan jafn vel upp úr vatninu, en svo nefnist þegar önglar krækjast einhvernstaðar í fiskinn þannig að hægt er að draga þá upp án þess að þeir hafi bitið á agn. Björn segir að aðferðir sem þessar geti fljótt gengið nærri urriðastofninum og eyðilagt það vel heppnaða uppbyggingastarf, sem verið sé að vinna. Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi á Heiðarbæ og formaður veiðifélags Þingvallavatns, sagði í viðtali við fréttastofuna að hann hefði af og til heyrt af slíku, sem Björn lýsir, en hafi engar staðfestingar í höndum. Bændur við vatnið reyni að fygljast með fyrir löndum sínum, en hafi engin tök á að fylgjast með atferli veiðimanna um allt vatn. Þrátt fyrir upplýsingar Björns hefur lögreglan í Árnessýslu ekki fengið slík mál til rannsóknar, enn sem komið er, þótt frásagnir af slíku hafi borist lögreglunni til eyrna. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira
Heldur hefur dregið úr veiði á stórum urriða í Þingvallavatni. Það gæti bent til þess að ábendingar, sem Þingvallanefnd hafa borist um villimannlegar urriðaveiðar í vatninu, eigi við rök að styðjast. Björn Bjarnason dómsmálaráðherar upplýsir í viðtali við Morgunblaðið í morgun að nú liggi fyrir að menn fari um Þingvallavatn á bátum með nákvæm fiskileitartæki og leiti uppi stóra urriða. Þeir egni síðan fyrir hann með groddalegum beitum, sem minni einna helst á útlendar geddubeitur, með mörgum þríkrækjum, og húkki urriðan jafn vel upp úr vatninu, en svo nefnist þegar önglar krækjast einhvernstaðar í fiskinn þannig að hægt er að draga þá upp án þess að þeir hafi bitið á agn. Björn segir að aðferðir sem þessar geti fljótt gengið nærri urriðastofninum og eyðilagt það vel heppnaða uppbyggingastarf, sem verið sé að vinna. Jóhannes Sveinbjörnsson bóndi á Heiðarbæ og formaður veiðifélags Þingvallavatns, sagði í viðtali við fréttastofuna að hann hefði af og til heyrt af slíku, sem Björn lýsir, en hafi engar staðfestingar í höndum. Bændur við vatnið reyni að fygljast með fyrir löndum sínum, en hafi engin tök á að fylgjast með atferli veiðimanna um allt vatn. Þrátt fyrir upplýsingar Björns hefur lögreglan í Árnessýslu ekki fengið slík mál til rannsóknar, enn sem komið er, þótt frásagnir af slíku hafi borist lögreglunni til eyrna.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Sjá meira