Verslanir tapa yfir þremur milljörðum á þjófnuðum 25. september 2006 10:30 MYND/Heiða Mikið álag er á öryggisvörðum í verslunarkjörnum og verslunum vegna þjófnaða og verslanir tapa yfir þremur milljörðum á ári vegna þjófnaða. Þetta kemur fram í fréttabréfi Samtaka verslunar og þjónustu. Bent er á að lítil aðstaða sé víða í verslunum til að bíða með þjófa þar til lögregla kemur á staðinn og ljóst að dýrmætur tími starfsmanna og lögreglu fari til spillis. Öryggisverðir segja að þjófnaður hafi aukist mikið í krónum talið og séu orðnir skipulagðari en fyrir nokkrum árum. Einnig sé munur á kynjunum þar sem karlar stela færri og dýrari hlutum en konur fleiri og ódýrari. Þá er þjófnaður barna og unglinga er vandamál sem sérstaklega þarf að taka á, en að jafnaði eru um 4 prósent barna á aldrinum 15 til 19 ára á Íslandi kærð til lögreglu fyrir þjófnað. Eru það um 850 einstaklingar samkvæmt upplýsingum úr þjóðskrá. Bent er á að vegna þjófnaða þurfi verslunareigendur að hækka vöruverð til að mæta kostnaði sem hlýst af þeim. Áhrif þjófnaða á neysluvísitölu hækki vísitölutryggð lán um 150 milljónir á ári og það sé því ekki aðeins verslunin sem tapar á þjófnuðum heldur þjóðfélagið allt. Fréttir Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Mikið álag er á öryggisvörðum í verslunarkjörnum og verslunum vegna þjófnaða og verslanir tapa yfir þremur milljörðum á ári vegna þjófnaða. Þetta kemur fram í fréttabréfi Samtaka verslunar og þjónustu. Bent er á að lítil aðstaða sé víða í verslunum til að bíða með þjófa þar til lögregla kemur á staðinn og ljóst að dýrmætur tími starfsmanna og lögreglu fari til spillis. Öryggisverðir segja að þjófnaður hafi aukist mikið í krónum talið og séu orðnir skipulagðari en fyrir nokkrum árum. Einnig sé munur á kynjunum þar sem karlar stela færri og dýrari hlutum en konur fleiri og ódýrari. Þá er þjófnaður barna og unglinga er vandamál sem sérstaklega þarf að taka á, en að jafnaði eru um 4 prósent barna á aldrinum 15 til 19 ára á Íslandi kærð til lögreglu fyrir þjófnað. Eru það um 850 einstaklingar samkvæmt upplýsingum úr þjóðskrá. Bent er á að vegna þjófnaða þurfi verslunareigendur að hækka vöruverð til að mæta kostnaði sem hlýst af þeim. Áhrif þjófnaða á neysluvísitölu hækki vísitölutryggð lán um 150 milljónir á ári og það sé því ekki aðeins verslunin sem tapar á þjófnuðum heldur þjóðfélagið allt.
Fréttir Innlent Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira