Þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu 25. september 2006 19:29 Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Upplýsingar Þórs Whitehead sagnfræðings um rekstur öryggisþjónustu eða leyniþjónstu hafa vakið þá áleitnu spurningu hvort vinstri stjórnir höfðu vitneskju um þennan rekstur. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur velti upp þeirri spurningu um helgina hvort þetta hefði ekki verið leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórn var við völd árin 1971 til 1974 undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki og var hann jafnframt dómsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna áttu aðild að þessari stjórn. Samkvæmt Þór Whitehead var leyniþjónustan þá í fullum rekstri og var það ekki fyrr en 1976 sem Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri lét brenna gögn sem safnað hafði verið um menn sem talið var að gætu ógnað ríkisöryggi. 1974 - 1978 er samstjórn Framsóknarflokkss og Sjálfstæðisflokks við völd og er Ólafur Jóhannesson áfram dómsmálaráðherra, formlega yfirmaður leyniþjónustunnar. Ólafur Jóhannesson myndar aðra vinstri stjórn 1978 og varð Steingrímur Hermannssson þá dómsmálaráðherra. Hann vissi ekki um þennan rekstrur og trúir því vart að slík starfsemi hafi veriðhaldið leyndri fyrir honum. Steingrímur telur nokkuð víst að Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráððherra á árunum 1971-1974 hafi vitað af leyndarstarfseminni. Fréttir Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira
Tveir dómsmálaráðherrar Framsóknarflokksins á tímum kalda stríðsins, Steingrímur Hermannsson og Jón Helgason, þvertaka fyrir að hafa vitað af rekstri leyniþjónustu hjá undirstofnunum sem heyrðu undir ráðuneyti þeirra. Upplýsingar Þórs Whitehead sagnfræðings um rekstur öryggisþjónustu eða leyniþjónstu hafa vakið þá áleitnu spurningu hvort vinstri stjórnir höfðu vitneskju um þennan rekstur. Guðni Jóhannesson, sagnfræðingur velti upp þeirri spurningu um helgina hvort þetta hefði ekki verið leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórn var við völd árin 1971 til 1974 undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki og var hann jafnframt dómsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og Samtök frjálslyndra og vinstri manna áttu aðild að þessari stjórn. Samkvæmt Þór Whitehead var leyniþjónustan þá í fullum rekstri og var það ekki fyrr en 1976 sem Sigurjón Sigurðsson, lögreglustjóri lét brenna gögn sem safnað hafði verið um menn sem talið var að gætu ógnað ríkisöryggi. 1974 - 1978 er samstjórn Framsóknarflokkss og Sjálfstæðisflokks við völd og er Ólafur Jóhannesson áfram dómsmálaráðherra, formlega yfirmaður leyniþjónustunnar. Ólafur Jóhannesson myndar aðra vinstri stjórn 1978 og varð Steingrímur Hermannssson þá dómsmálaráðherra. Hann vissi ekki um þennan rekstrur og trúir því vart að slík starfsemi hafi veriðhaldið leyndri fyrir honum. Steingrímur telur nokkuð víst að Ólafur Jóhannesson forsætis- og dómsmálaráððherra á árunum 1971-1974 hafi vitað af leyndarstarfseminni.
Fréttir Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Sjá meira