Hvatt til að hætta fiskneyslu 27. september 2006 18:45 Dýraverndunarsamtökin World Wildlife Fund eru að hefja herferð þar sem Evrópubúar eru hvattir til að borða minni fisk, í einhvers konar mannúðarskyni. Framkvæmdastjóri LÍÚ segir mjög alvarlegt að samtökin geri þetta. Með þessu segjast samtökin ætla að berjast gegn ofveiði sem ógni ýmsum fiskstofnum, sem sumir hverjir séu í útrýmingarhættu. Samtökin segja að mikið af fiski á evrópskum markaði sé afurð sjóræningjaveiða, eða sé landað fram hjá vigt og stuðli þannig að ofveiði. Eitt helsta fórnarlambið segja samtökin vera skarkola, þar sem umtalsverðu magni af undirmálsfiski sé hent áður en skipið kemur að landi. Þetta hefur verið nefnt brottkast í umræðunni hér á landi. Hvatt er til þess að fólk kaupi ekki fisk, nema að stofnunin Marine Stewardship Council hafi sett stimpil sinn á hann. Það sé algerlega óháð stofnun, sem rekin sé fyrir fjárframlög einstaklinga og atvinnulífsins. Þegar betur er að gáð stóð Dýraverndarsjóðurinn sjálfur að stofnun þessarar óháðu eftirlitsstofnunar ásamt matvælarisanum Unilever, og á sínum tíma heyrðust grunsemdarraddir um að Unilever hafi verið að kaupa sér fríð hjá dýraverndunarsjóðnum með því. Ekki liggur fyrir hvað þarf að grieða fyrir vottun stofnunarinnar, og íslenskir fiskútflytjendur sem fréttastofan rædid við , treysta sér ekki til að spá strax fyrir um áhrif þessa að fiskneyslu og fiskverð í Evrópu. Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna segir mjög alvarlegt að krefjast þessa, auk þess sem Marine Stewardship Council vinni þannig að ef íslenskir útvegsmenn færu þar inn, væru þeir að afsala sér öllu ákvarðanavaldi yfir veiðunum til stofnunarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Sjá meira
Dýraverndunarsamtökin World Wildlife Fund eru að hefja herferð þar sem Evrópubúar eru hvattir til að borða minni fisk, í einhvers konar mannúðarskyni. Framkvæmdastjóri LÍÚ segir mjög alvarlegt að samtökin geri þetta. Með þessu segjast samtökin ætla að berjast gegn ofveiði sem ógni ýmsum fiskstofnum, sem sumir hverjir séu í útrýmingarhættu. Samtökin segja að mikið af fiski á evrópskum markaði sé afurð sjóræningjaveiða, eða sé landað fram hjá vigt og stuðli þannig að ofveiði. Eitt helsta fórnarlambið segja samtökin vera skarkola, þar sem umtalsverðu magni af undirmálsfiski sé hent áður en skipið kemur að landi. Þetta hefur verið nefnt brottkast í umræðunni hér á landi. Hvatt er til þess að fólk kaupi ekki fisk, nema að stofnunin Marine Stewardship Council hafi sett stimpil sinn á hann. Það sé algerlega óháð stofnun, sem rekin sé fyrir fjárframlög einstaklinga og atvinnulífsins. Þegar betur er að gáð stóð Dýraverndarsjóðurinn sjálfur að stofnun þessarar óháðu eftirlitsstofnunar ásamt matvælarisanum Unilever, og á sínum tíma heyrðust grunsemdarraddir um að Unilever hafi verið að kaupa sér fríð hjá dýraverndunarsjóðnum með því. Ekki liggur fyrir hvað þarf að grieða fyrir vottun stofnunarinnar, og íslenskir fiskútflytjendur sem fréttastofan rædid við , treysta sér ekki til að spá strax fyrir um áhrif þessa að fiskneyslu og fiskverð í Evrópu. Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna segir mjög alvarlegt að krefjast þessa, auk þess sem Marine Stewardship Council vinni þannig að ef íslenskir útvegsmenn færu þar inn, væru þeir að afsala sér öllu ákvarðanavaldi yfir veiðunum til stofnunarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fleiri fréttir Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Sjá meira