Kappakstursbæjarfélag rís á Reykjanesi 29. september 2006 18:30 Fyrsta skóflustungan, að gerð bílaíþróttasvæðis með nokkur þúsund manna byggð í kringum, verður tekin á morgun. Þrjár kappaksturbrautir fyrir ríflega hálfan milljarð íslenskra króna verða lagðar. Við gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar á byggðin að rísa. Þar er gert ráð fyrir sex til sjö þúsund manna byggð í kringum þrjár tegundir keppnisbrauta, en byggðin mun rísa í áföngum. Lögð verður kvartmílubraut, go-kart braut og ein kappakstursbraut fyrir akstursíþróttir í næsta flokki fyrir neðan formula eitt kappakstur. Á þeirri braut verður einnig leyfður æfingaakstur formula 1 bíla en brautin sjálf er nógu góð fyrir þá tegund ökutækja en til að hún yrði keppnishæf þyrfti að bæta við sjúkrahúsi og öðru þess háttar. Brautirnar hannar annar tveggja sérfræðinga sem leyfi hafa til að hanna formúlubrautir fyrir alþjóðaaksturssambandið og hann telur aðstæður hér góðar. Clive Bowen, hönnuður brautanna, hefur hannað svipað svæði í Dubai sem á miklum vinsældum að fagna og segir hann það sama geta gerst hér. Hann segir þekktar hótelkeðjur vera í viðræðum við fjárfesta um lóð en vill ekki segja hverjar. Fréttir Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi Sjá meira
Fyrsta skóflustungan, að gerð bílaíþróttasvæðis með nokkur þúsund manna byggð í kringum, verður tekin á morgun. Þrjár kappaksturbrautir fyrir ríflega hálfan milljarð íslenskra króna verða lagðar. Við gatnamót Grindavíkurvegar og Reykjanesbrautar á byggðin að rísa. Þar er gert ráð fyrir sex til sjö þúsund manna byggð í kringum þrjár tegundir keppnisbrauta, en byggðin mun rísa í áföngum. Lögð verður kvartmílubraut, go-kart braut og ein kappakstursbraut fyrir akstursíþróttir í næsta flokki fyrir neðan formula eitt kappakstur. Á þeirri braut verður einnig leyfður æfingaakstur formula 1 bíla en brautin sjálf er nógu góð fyrir þá tegund ökutækja en til að hún yrði keppnishæf þyrfti að bæta við sjúkrahúsi og öðru þess háttar. Brautirnar hannar annar tveggja sérfræðinga sem leyfi hafa til að hanna formúlubrautir fyrir alþjóðaaksturssambandið og hann telur aðstæður hér góðar. Clive Bowen, hönnuður brautanna, hefur hannað svipað svæði í Dubai sem á miklum vinsældum að fagna og segir hann það sama geta gerst hér. Hann segir þekktar hótelkeðjur vera í viðræðum við fjárfesta um lóð en vill ekki segja hverjar.
Fréttir Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi Sjá meira