Fjallað um Jón Ásgeir og Björgólfsfeðga í Ekstra Bladet 31. október 2006 11:58 Danska Ekstra Bladet birtir í dag skjal sem Pálmi Haraldsson undirritar þar sem hann staðfestir að tilfærslur á fjármagni hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. Á þriðja degi umfjöllunar blaðsins er röðin kominað íslenskum athafnamönnum, því blaðið fjallar um Jón Ásgeir Jóhannesson og Björgólfsfeðga í dag. Á forsíðu Extrablaðsins í dag segir að íslenskur auðmaður sé eltur uppi af glysgjarnri fortíð. Þarna er átt við Jón Ásgeir Jóhannesson sem er sagður eiga það á hættu að lenda í fangelsi því íslensk yfirvöld séu að undirbúa mikla rannsókn á skattamálum hans. Í myndatexta segir að Jón Ásgeir hafi lengi barist gegn sjálfskapaðri ímynd sem síðhærður glaumgosi. Fjallað er um Bjórgólfsfeðga undir fyrirsögninni „Faðir milljarðamæringsins dæmdur fyrir svindl". Ekstrabladet vísar þar til gjaldþrots Hafskips fyrir mörgum árum og segir Björgólf eldri hafa fengið 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir efnahagsbrot. Á þriðju síðu umfjöllunar Ekstrablaðsins í dag er yfirskriftin sú að Pálmi Haraldsson neiti peningaþvætti. Blaðið birtir skjal sem NFS hefur fengið aðgang að. Fram kemur í skjalinu að félagið Fengur eigi inni 10 milljónir evra hjá félaginu Orchides. Skjalið er undirritað af Pálma og sérstaklega er tekið fram að færslur á fjármagni sem tilgreindar eru í skjalinu hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. "Við höfum verið að skoða hvort viðskipti Íslendinganna hafi eitthvað með peningaþvætti að gera. Við höfum fundið skjal í Lúxemborg þar sem Íslendingur sjálfur ítrekar að ekki sé um peningaþvætti að ræða. Að mínu mati er það mjög óvenjulegt að setja svona skjal inn í bókhald fyrirtækis sem hluta af ársskýrslu, það höfum við ekki séð áður," segir Jan Jensen, ristjóri Eksta Bladet. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Danska Ekstra Bladet birtir í dag skjal sem Pálmi Haraldsson undirritar þar sem hann staðfestir að tilfærslur á fjármagni hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. Á þriðja degi umfjöllunar blaðsins er röðin kominað íslenskum athafnamönnum, því blaðið fjallar um Jón Ásgeir Jóhannesson og Björgólfsfeðga í dag. Á forsíðu Extrablaðsins í dag segir að íslenskur auðmaður sé eltur uppi af glysgjarnri fortíð. Þarna er átt við Jón Ásgeir Jóhannesson sem er sagður eiga það á hættu að lenda í fangelsi því íslensk yfirvöld séu að undirbúa mikla rannsókn á skattamálum hans. Í myndatexta segir að Jón Ásgeir hafi lengi barist gegn sjálfskapaðri ímynd sem síðhærður glaumgosi. Fjallað er um Bjórgólfsfeðga undir fyrirsögninni „Faðir milljarðamæringsins dæmdur fyrir svindl". Ekstrabladet vísar þar til gjaldþrots Hafskips fyrir mörgum árum og segir Björgólf eldri hafa fengið 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir efnahagsbrot. Á þriðju síðu umfjöllunar Ekstrablaðsins í dag er yfirskriftin sú að Pálmi Haraldsson neiti peningaþvætti. Blaðið birtir skjal sem NFS hefur fengið aðgang að. Fram kemur í skjalinu að félagið Fengur eigi inni 10 milljónir evra hjá félaginu Orchides. Skjalið er undirritað af Pálma og sérstaklega er tekið fram að færslur á fjármagni sem tilgreindar eru í skjalinu hafi ekki neitt með peningaþvætti að gera. "Við höfum verið að skoða hvort viðskipti Íslendinganna hafi eitthvað með peningaþvætti að gera. Við höfum fundið skjal í Lúxemborg þar sem Íslendingur sjálfur ítrekar að ekki sé um peningaþvætti að ræða. Að mínu mati er það mjög óvenjulegt að setja svona skjal inn í bókhald fyrirtækis sem hluta af ársskýrslu, það höfum við ekki séð áður," segir Jan Jensen, ristjóri Eksta Bladet.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira