Verður æðsti embættismaður norræns samstarfs 1. nóvember 2006 12:30 Sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar verður Halldór Ásgrímsson æðsti embættismaður norræns samstarfs. Um þrjátíu samnorrænar stofnanir víðs vegar á Norðurlöndunum munu heyra undir hann auk tuga samstarfsverkefna af ýmsu tagi. Þegar við heyrum um norrænt samstarf er það oftast í tengslum við Norðurlandaráð sem stofnað var árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja þingmenn enda er það samstarfsvettvangur þjóðþinga ríkjanna. Halldór Ásgrímsson er hins vegar ekki að gerast framkvæmdastjóri yfir Norðurlandaráði heldur Norrænu ráðherranefndinni sem er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn árið 1971. Norðurlandaráð hefur sérstakan framkvæmdastjóra og um fimmtán manna starfslið á skrifstofu í Kaupmannahöfn en Norræna ráðherranefndin, sem Halldór mun stýra, er mun umfangsmeiri stofnun, með 70 til 80 manna starfslið á skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn. Um Norrænu ráðherranefndina fer jafnframt megnið af þeim fjármunum sem varið er beint til norræns samstarfs úr ríkissjóðum Norðurlandann, í ár nema fjárlög hennar um tíu milljörðum íslenskra króna. Stofnanir og verkefni, sem Halldór er nú settur yfir, nema fleiri tugum. Þetta eru verkefni eins og norrænu húsin, uppýsingaskrifstofur, lista- og menningarmiðstöðvar og vísinda- og rannsóknamiðstöðvar eins og Norræni genabankann, Norræna eldfjallastöðin og Kjarnfræðistofnun Norðurlanda. Norræni fjárfestingabankinn lendir einnig inni á sviði Halldórs. Starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar er það viðamikil að almennt er litið svo á að framkvæmdastjóri hennar sé valdamesti embættismaður norræns samstarfs. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira
Sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar verður Halldór Ásgrímsson æðsti embættismaður norræns samstarfs. Um þrjátíu samnorrænar stofnanir víðs vegar á Norðurlöndunum munu heyra undir hann auk tuga samstarfsverkefna af ýmsu tagi. Þegar við heyrum um norrænt samstarf er það oftast í tengslum við Norðurlandaráð sem stofnað var árið 1952. Í Norðurlandaráði sitja þingmenn enda er það samstarfsvettvangur þjóðþinga ríkjanna. Halldór Ásgrímsson er hins vegar ekki að gerast framkvæmdastjóri yfir Norðurlandaráði heldur Norrænu ráðherranefndinni sem er samstarfsstofnun ríkisstjórna Norðurlanda og var sett á stofn árið 1971. Norðurlandaráð hefur sérstakan framkvæmdastjóra og um fimmtán manna starfslið á skrifstofu í Kaupmannahöfn en Norræna ráðherranefndin, sem Halldór mun stýra, er mun umfangsmeiri stofnun, með 70 til 80 manna starfslið á skrifstofu sinni í Kaupmannahöfn. Um Norrænu ráðherranefndina fer jafnframt megnið af þeim fjármunum sem varið er beint til norræns samstarfs úr ríkissjóðum Norðurlandann, í ár nema fjárlög hennar um tíu milljörðum íslenskra króna. Stofnanir og verkefni, sem Halldór er nú settur yfir, nema fleiri tugum. Þetta eru verkefni eins og norrænu húsin, uppýsingaskrifstofur, lista- og menningarmiðstöðvar og vísinda- og rannsóknamiðstöðvar eins og Norræni genabankann, Norræna eldfjallastöðin og Kjarnfræðistofnun Norðurlanda. Norræni fjárfestingabankinn lendir einnig inni á sviði Halldórs. Starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar er það viðamikil að almennt er litið svo á að framkvæmdastjóri hennar sé valdamesti embættismaður norræns samstarfs.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Sjá meira