Steingrímur J. styður sjálfstæði Færeyja 1. nóvember 2006 15:48 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna lýsti yfir stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Færeyinga, á þingi Norðurlandaráðs, í Kaupmannahöfn, í dag. Hann studdi einnig að sjálfstjórnarsvæðin fengju fulla aðild að Norðurlandaráði.- Ef þetta krefst endurskoðunar á Helsinkisáttmálanum verður að hrinda henni í framkvæmd núna og það á ekki að fresta því lengur að gefa sjálfstjórnarsvæðunum fulla aðild að Norðurlandaráði, sagði Steingrímur.Fulltrúi norska Samaþingsins, Aili Keskitalo svaraði og sagðist ánægð með að fleiri létu í ljósi pólitískan vilja til þess að innlima sjálfstjórnarsvæðin að fullu í norrænt samstarf.- Að hálfu Sama höfum við lagt mikla orku í að fá sambærilega stöðu í norræna samstarfinu, en við höfum rekið okkur á formlegar hindranir. Af þeim sökum er ég ánægð með að menn lýsa yfir pólitískum vilja hvað varðar þetta málefni, sagði Keskitalo sem spurði, hvort taka bæri samstarfið í Norðurskautsráðinu til fyrirmyndar, en þar njóta allir aðilar jafnræðis.Jogvan Vid Keldu þakkaði fyrir stuðning Íslendinga í sjálfstæðis¬baráttunni. Hann staðfesti að nú væru liðin þrjú ár síðan löggjafarþingið á Færeyjum bað um fulla aðild, en síðan hefði ekkert gerst.- Ef breyta þarf Helsinkisáttmálanum snýst þetta einungis um pólitískan vilja, sagði Keldu.Samstarfsráðherra Álands, Lasse Wikløf taldi greiningu ráðherranefndarinnar áhugaverða og vísaði í staðhæfingu eins prófessorsins í skýrslunni þar sem fram kemur að ekkert ákvæði í þjóðrétti komi í veg fyrir frekari þróun á stöðu sjálfstjórnarsvæðanna.- Ef vilji er fyrir hendi er allt hægt, sagði Lasse Wikløf Fréttir Innlent Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna lýsti yfir stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Færeyinga, á þingi Norðurlandaráðs, í Kaupmannahöfn, í dag. Hann studdi einnig að sjálfstjórnarsvæðin fengju fulla aðild að Norðurlandaráði.- Ef þetta krefst endurskoðunar á Helsinkisáttmálanum verður að hrinda henni í framkvæmd núna og það á ekki að fresta því lengur að gefa sjálfstjórnarsvæðunum fulla aðild að Norðurlandaráði, sagði Steingrímur.Fulltrúi norska Samaþingsins, Aili Keskitalo svaraði og sagðist ánægð með að fleiri létu í ljósi pólitískan vilja til þess að innlima sjálfstjórnarsvæðin að fullu í norrænt samstarf.- Að hálfu Sama höfum við lagt mikla orku í að fá sambærilega stöðu í norræna samstarfinu, en við höfum rekið okkur á formlegar hindranir. Af þeim sökum er ég ánægð með að menn lýsa yfir pólitískum vilja hvað varðar þetta málefni, sagði Keskitalo sem spurði, hvort taka bæri samstarfið í Norðurskautsráðinu til fyrirmyndar, en þar njóta allir aðilar jafnræðis.Jogvan Vid Keldu þakkaði fyrir stuðning Íslendinga í sjálfstæðis¬baráttunni. Hann staðfesti að nú væru liðin þrjú ár síðan löggjafarþingið á Færeyjum bað um fulla aðild, en síðan hefði ekkert gerst.- Ef breyta þarf Helsinkisáttmálanum snýst þetta einungis um pólitískan vilja, sagði Keldu.Samstarfsráðherra Álands, Lasse Wikløf taldi greiningu ráðherranefndarinnar áhugaverða og vísaði í staðhæfingu eins prófessorsins í skýrslunni þar sem fram kemur að ekkert ákvæði í þjóðrétti komi í veg fyrir frekari þróun á stöðu sjálfstjórnarsvæðanna.- Ef vilji er fyrir hendi er allt hægt, sagði Lasse Wikløf
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira