Valgerður fundaði með Jústsjenkó 6. nóvember 2006 17:07 Viktor Jústsjenkó, forseti Úkraínu, og Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra á fundi í Kænugarði. MYND/AP Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fundi með Viktor Jústsjenkó, forseta Úkraínu, og Borys Tarasjúk utanríkisráðherra en ráðherra er í opinberri heimsókn í Úkraínu. Fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu að utanríkisráðherra og forseti Úkraínu hafi rætt tvíhliða samskipti landanna og áform Úkraínu varðandi aðild landsins að Atlantshafsbandalaginu og tengsl landsins við Evrópusambandið.Á fundi sínum með Borys Tarasjúk utanríkisráðherra Úkraínu fjölluðu ráðherrarnir um tvíhliða samskipti og vaxandi viðskipti landanna, auknar fjárfestingar Íslendinga í Úkraínu, Atlanthafsbandalagið, samskiptin við Evrópusambandið og möguleika á auknu samstarfi EFTA og Úkraínu. Þá kynnti Valgerður Sverrisdóttir framboð Íslands til sætis í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.Fyrr um morguninn lagði Valgerður Sverrisdóttir blómsveig að minnismerki um fórnarlömb hungursneyðarinnar í Úkraínu veturinn 1932-33, en þann vetur er talið að um sjö milljónir íbúa Úkraínu, eða fjórðungur þjóðarinnar, hafi dáið úr hungri í kjölfar refsiaðgerða Stalíns vegna andstöðu Úkraínumanna við áætlanir hans um samyrkjubúskap. Ráðherra ávarpaði einnig viðskiptaráðstefnu í Kænugarði, en samhliða opinberu heimsókninni fer ráðherra fyrir viðskiptasendinefnd á vegum Útflutningsráðs. Þar lýsti Valgerður yfir ánægju með vaxandi samvinnu úkraínskra og íslenskra fyrirtækja og fjallaði um mikilvægi þess að stjórnvöld komi á viðskiptasamningum til að greiða fyrirtækjum leið. Greindi ráðherra m.a. frá að tvísköttunarsamningur milli ríkjanna væri á lokastigi og að viðræður væru hafnar um gerð fjárfestingasamnings. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Fleiri fréttir Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fundi með Viktor Jústsjenkó, forseta Úkraínu, og Borys Tarasjúk utanríkisráðherra en ráðherra er í opinberri heimsókn í Úkraínu. Fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu að utanríkisráðherra og forseti Úkraínu hafi rætt tvíhliða samskipti landanna og áform Úkraínu varðandi aðild landsins að Atlantshafsbandalaginu og tengsl landsins við Evrópusambandið.Á fundi sínum með Borys Tarasjúk utanríkisráðherra Úkraínu fjölluðu ráðherrarnir um tvíhliða samskipti og vaxandi viðskipti landanna, auknar fjárfestingar Íslendinga í Úkraínu, Atlanthafsbandalagið, samskiptin við Evrópusambandið og möguleika á auknu samstarfi EFTA og Úkraínu. Þá kynnti Valgerður Sverrisdóttir framboð Íslands til sætis í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna.Fyrr um morguninn lagði Valgerður Sverrisdóttir blómsveig að minnismerki um fórnarlömb hungursneyðarinnar í Úkraínu veturinn 1932-33, en þann vetur er talið að um sjö milljónir íbúa Úkraínu, eða fjórðungur þjóðarinnar, hafi dáið úr hungri í kjölfar refsiaðgerða Stalíns vegna andstöðu Úkraínumanna við áætlanir hans um samyrkjubúskap. Ráðherra ávarpaði einnig viðskiptaráðstefnu í Kænugarði, en samhliða opinberu heimsókninni fer ráðherra fyrir viðskiptasendinefnd á vegum Útflutningsráðs. Þar lýsti Valgerður yfir ánægju með vaxandi samvinnu úkraínskra og íslenskra fyrirtækja og fjallaði um mikilvægi þess að stjórnvöld komi á viðskiptasamningum til að greiða fyrirtækjum leið. Greindi ráðherra m.a. frá að tvísköttunarsamningur milli ríkjanna væri á lokastigi og að viðræður væru hafnar um gerð fjárfestingasamnings.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Fleiri fréttir Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjá meira