Hægt að komast hjá vandræðum 6. nóvember 2006 19:18 Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti. Fréttir Innlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Sjá meira
Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti.
Fréttir Innlent Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Fleiri fréttir „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Sjá meira