Þrjár konur á móti níu körlum 7. nóvember 2006 18:42 Karlar eru í efstu sætum á öllum listum Samfylkingarinnar þar sem prófkjör hafa farið fram. Ef sömu úrslit verða í næstu þingkosningum og þeim síðustu fá aðeins þrjár konur þingsæti á móti níu körlum í fjórum af fimm kjördæmum. Eftir að fjögur af fimm prófkjörum Samfylkingarinnar eru aðeins þrjár konur í þingsætum á móti níu körlum sé miðað við síðustu þingkostningar. í Suðurkjördæmi hefur Samfylkingin fjóra þingmenn, þar eru þrír karlar í þremur efstu sætunum og svo er Ragnheiður Hergeirsdóttir í fjórða sætinu. Það sæti verður að teljast baráttusæti en það náðist tæplega í síðustu kosningum. Í Suðvesturkjördæmi eru nú fjórir þingmenn. Eftir prófkjörið er karl í fyrsta sæti, konur í örðu og þriðja sæti og karlar í fjórða og fimmta sæti. Þar verður fimmta sætið að teljast baráttusæti. Í Norðvesturkjördæmi eru tvö þingsæti talin nokkuð örugg og munu tveir karlar verma þau. Í þriðja sætinu er starfandi þingmaður, Anna Kristín Gunnarsdóttir, og er afar ólíklegt að flokkurinn nái að bæta við sig þingsæti í kjördæminu og því fækkar líklega þar um eina konu. Í Norðausturkjördæmi eru tvö þingsæti og munu karlar verða í þeim en svo er Lára Stefánsdóttir í þriðja sætinu og þarf flokkurinn að bæta við sig talsverðu fylgi í kjördæminu eigi hún að komast á þing. Formaður flokksins segir ekki hægt að fella þessi kjördæmi undir sama hatt því útkoman hafi verið góð í Kraganum. Og hún telur konurnar hafa sett markið nógu hátt og aðeins hársbreidd hafi munað að Ragnheiður Hergeirsdóttir hafi náð örðu sæti. Ingibjörg segir gott jafnvægi vera á milli kynja í flokknum og vonar að svo verði áfram. Flokkurinn þurfi að berjast fyrir að koma þeim konum inn sem eru í baráttusætum. Fréttir Innlent Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira
Karlar eru í efstu sætum á öllum listum Samfylkingarinnar þar sem prófkjör hafa farið fram. Ef sömu úrslit verða í næstu þingkosningum og þeim síðustu fá aðeins þrjár konur þingsæti á móti níu körlum í fjórum af fimm kjördæmum. Eftir að fjögur af fimm prófkjörum Samfylkingarinnar eru aðeins þrjár konur í þingsætum á móti níu körlum sé miðað við síðustu þingkostningar. í Suðurkjördæmi hefur Samfylkingin fjóra þingmenn, þar eru þrír karlar í þremur efstu sætunum og svo er Ragnheiður Hergeirsdóttir í fjórða sætinu. Það sæti verður að teljast baráttusæti en það náðist tæplega í síðustu kosningum. Í Suðvesturkjördæmi eru nú fjórir þingmenn. Eftir prófkjörið er karl í fyrsta sæti, konur í örðu og þriðja sæti og karlar í fjórða og fimmta sæti. Þar verður fimmta sætið að teljast baráttusæti. Í Norðvesturkjördæmi eru tvö þingsæti talin nokkuð örugg og munu tveir karlar verma þau. Í þriðja sætinu er starfandi þingmaður, Anna Kristín Gunnarsdóttir, og er afar ólíklegt að flokkurinn nái að bæta við sig þingsæti í kjördæminu og því fækkar líklega þar um eina konu. Í Norðausturkjördæmi eru tvö þingsæti og munu karlar verða í þeim en svo er Lára Stefánsdóttir í þriðja sætinu og þarf flokkurinn að bæta við sig talsverðu fylgi í kjördæminu eigi hún að komast á þing. Formaður flokksins segir ekki hægt að fella þessi kjördæmi undir sama hatt því útkoman hafi verið góð í Kraganum. Og hún telur konurnar hafa sett markið nógu hátt og aðeins hársbreidd hafi munað að Ragnheiður Hergeirsdóttir hafi náð örðu sæti. Ingibjörg segir gott jafnvægi vera á milli kynja í flokknum og vonar að svo verði áfram. Flokkurinn þurfi að berjast fyrir að koma þeim konum inn sem eru í baráttusætum.
Fréttir Innlent Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Sjá meira