Chelsea tapaði fyrir Bremen 22. nóvember 2006 21:37 Eiður Smári hafði ekki heppnina með sér upp við mark Levski í kvöld AFP Chelsea tapaði sínum fyrsta leik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið lá 1-0 fyrir þýska liðinu Werder Bremen. Á sama tíma vann Barcelona 2-0 sigur á Levski Sofia með mörkum frá Giuly og Iniesta, en Eiður Smári Guðjohnsen náði ekki að koma sér á blað þrátt fyrir að eiga nokkur ágæt færi í leiknum. Chelsea og Bremen eru jöfn í efsta sæti riðilsins með 10 stig en Barcelona hefur 8 stig. Chelsea var án Frank Lampard sem var í leikbanni, en það var þýski landsliðsmaðurinn Per Mertesacker sem skoraði sigurmark Bremen með öflugum skalla á 26. mínútu. Óvíst er hvort framherjinn magnaði Didier Drogba geti spilað með Chelsea í stórleiknum gegn Manchester United um helgina eftir að hafa haltrað af velli meiddur á ökkla. Andriy Shevchenko var á varamannabekk Chelsea í kvöld. John Terry fékk að líta gult spjald í leiknum og verður í leikbanni í lokaleik liðsins gegn Levski. Chelsea er öruggt með sæti í 16-liða úrslitunum þrátt fyrir tapið. Inter Milan lagði Sporting í B-riðli með marki frá Hernan Crespo á 36. mínútu, en fyrr í kvöld skildu Spartak og Bayern jöfn 2-2 í Moskvu. Bayern hefur 11 stig á toppnum, Inter 9 stig og Sporting hefur 5 stig. Í C-riðli vann Bordeux 3-1 sigur á Galatasaray og Liverpool lagði PSV 2-0 með mörkum frá Steven Gerrard á 65. mínútu og Peter Crouch á 89. mínútu. Liverpool er á toppi riðilsins með 13 stig en PSV er í öðru sæti með 10 stig. Sigur Liverpool í kvöld var nokkuð dýrkeyptur, en þeir Xabi Alonso, Mark Gonzales og Jermaine Pennant þurftu allir að fara meiddir af velli. Í D-riðli tryggði Valencia sér efsta sætið með 2-0 sigri á Olympiakos. Angulo og Morientas skoruðu mörk spænska liðsins sitt hvoru megin við hálfleikinn. Þá vann Shaktar óvæntan sigur á Roma 1-0. Valencia er í efsta sæti riðilsins með 13 stig, Roma hefur 7 stig og Shaktar 5 stig. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Chelsea tapaði sínum fyrsta leik í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið lá 1-0 fyrir þýska liðinu Werder Bremen. Á sama tíma vann Barcelona 2-0 sigur á Levski Sofia með mörkum frá Giuly og Iniesta, en Eiður Smári Guðjohnsen náði ekki að koma sér á blað þrátt fyrir að eiga nokkur ágæt færi í leiknum. Chelsea og Bremen eru jöfn í efsta sæti riðilsins með 10 stig en Barcelona hefur 8 stig. Chelsea var án Frank Lampard sem var í leikbanni, en það var þýski landsliðsmaðurinn Per Mertesacker sem skoraði sigurmark Bremen með öflugum skalla á 26. mínútu. Óvíst er hvort framherjinn magnaði Didier Drogba geti spilað með Chelsea í stórleiknum gegn Manchester United um helgina eftir að hafa haltrað af velli meiddur á ökkla. Andriy Shevchenko var á varamannabekk Chelsea í kvöld. John Terry fékk að líta gult spjald í leiknum og verður í leikbanni í lokaleik liðsins gegn Levski. Chelsea er öruggt með sæti í 16-liða úrslitunum þrátt fyrir tapið. Inter Milan lagði Sporting í B-riðli með marki frá Hernan Crespo á 36. mínútu, en fyrr í kvöld skildu Spartak og Bayern jöfn 2-2 í Moskvu. Bayern hefur 11 stig á toppnum, Inter 9 stig og Sporting hefur 5 stig. Í C-riðli vann Bordeux 3-1 sigur á Galatasaray og Liverpool lagði PSV 2-0 með mörkum frá Steven Gerrard á 65. mínútu og Peter Crouch á 89. mínútu. Liverpool er á toppi riðilsins með 13 stig en PSV er í öðru sæti með 10 stig. Sigur Liverpool í kvöld var nokkuð dýrkeyptur, en þeir Xabi Alonso, Mark Gonzales og Jermaine Pennant þurftu allir að fara meiddir af velli. Í D-riðli tryggði Valencia sér efsta sætið með 2-0 sigri á Olympiakos. Angulo og Morientas skoruðu mörk spænska liðsins sitt hvoru megin við hálfleikinn. Þá vann Shaktar óvæntan sigur á Roma 1-0. Valencia er í efsta sæti riðilsins með 13 stig, Roma hefur 7 stig og Shaktar 5 stig.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn