Rijkaard heimtar sigur og ekkert annað 5. desember 2006 16:27 Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona NordicPhotos/GettyImages Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segir að ekkert annað en sigur komi til greina í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Bremen í sterkum A-riðli Meistaradeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen verður væntanlega í byrjunarliði Barca í leiknum, sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:30. "Bremen er lið sem spilar svipað heima og úti. Þetta er lið sem skipað er líkamlega sterkum og hávöxnum leikmönnum og Bremen er tvímannalaust sterkara lið í ár en það var í fyrra," sagði Rijkaard, en Barcelona vann báðar viðureignir liðanna í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. "Bremen kemur hingað til að vinna, en það kemur ekkert annað en sigur til greina hjá okkur og því verðum við að sækja í kvöld." Þjálfari þýska liðsins segir sína menn ætla að sækja til sigurs, en eftir tap í fyrsta leiknum hefur Bremen unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli - sem þýðir að liðið er tveimur stigum á undan Barcelona og situr í öðru sæti riðilsins á eftir Chelsea. "Við berum mikla virðingu fyrir Barcelona - en við óttumst ekkert. Allir gerðu ráð fyrir því að Chelsea og Barcelona færu örugglega áfram upp úr þessum riðli í haust, en annað hefur komið á daginn og það yrði sannarlega frábært afrek að komast upp úr þessum riðli í 16 liða úrslit," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Líkleg byrjunarlið: Barcelona: Víctor Valdés; Gianluca Zambrotta, Carles Puyol, Rafael Márquez, Giovanni van Bronckhorst; Edmílson, Xavi Hernández, Deco; Ludovic Giuly, Ronaldinho, Eidur Gudjohnsen. Bremen: Tim Wiese; Clemens Fritz, Per Mertesacker, Naldo, Pierre Wome; Tim Borowski, Torsten Frings, Diego, Daniel Jensen; Aaron Hunt, Miroslav Klose. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira
Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, segir að ekkert annað en sigur komi til greina í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Bremen í sterkum A-riðli Meistaradeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen verður væntanlega í byrjunarliði Barca í leiknum, sem sýndur verður beint á Sýn klukkan 19:30. "Bremen er lið sem spilar svipað heima og úti. Þetta er lið sem skipað er líkamlega sterkum og hávöxnum leikmönnum og Bremen er tvímannalaust sterkara lið í ár en það var í fyrra," sagði Rijkaard, en Barcelona vann báðar viðureignir liðanna í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð. "Bremen kemur hingað til að vinna, en það kemur ekkert annað en sigur til greina hjá okkur og því verðum við að sækja í kvöld." Þjálfari þýska liðsins segir sína menn ætla að sækja til sigurs, en eftir tap í fyrsta leiknum hefur Bremen unnið þrjá leiki og gert eitt jafntefli - sem þýðir að liðið er tveimur stigum á undan Barcelona og situr í öðru sæti riðilsins á eftir Chelsea. "Við berum mikla virðingu fyrir Barcelona - en við óttumst ekkert. Allir gerðu ráð fyrir því að Chelsea og Barcelona færu örugglega áfram upp úr þessum riðli í haust, en annað hefur komið á daginn og það yrði sannarlega frábært afrek að komast upp úr þessum riðli í 16 liða úrslit," sagði Thomas Schaaf, þjálfari Bremen. Líkleg byrjunarlið: Barcelona: Víctor Valdés; Gianluca Zambrotta, Carles Puyol, Rafael Márquez, Giovanni van Bronckhorst; Edmílson, Xavi Hernández, Deco; Ludovic Giuly, Ronaldinho, Eidur Gudjohnsen. Bremen: Tim Wiese; Clemens Fritz, Per Mertesacker, Naldo, Pierre Wome; Tim Borowski, Torsten Frings, Diego, Daniel Jensen; Aaron Hunt, Miroslav Klose.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Sjá meira