Barcelona í góðum málum 5. desember 2006 20:28 Ronaldinho skorar fyrsta markið með því að lauma boltanum undir varnarvegg Bremen AFP Ronaldinho og Eiður Smári Guðjohnsen eru á skotskónum hjá Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en liðið hefur 2-0 forystu gegn Bremen á heimavelli sínum og er því í ágætri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslitin. Leikurinn hefur verið mjög skemmtilegur og auk þess að skora átti Eiður Smári sín bestu tilþrif í vetur þegar hann lék á þrjá varnarmenn Bremen en skot hans hafnaði í stönginni. Barcelona hefur verið mun betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og leiðir verðskuldað. Ronaldinho kom heimamönnum á bragðið með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu á 13. mínútu, þegar hann læddi boltanum undir varnarvegg þýska liðsins. Skömmu síðar skoraði Eiður Smári einfalt mark eftir frábært spila Barcelona, en nagar sig eflaust í handarbakið fyrir að nýta ekki færi sem hann fékk eftir mikinn og glæsilegan einleik sinn - en skot hans hafnaði í stönginni eins og áður sagði. Leikurinn er sýndur beint á Sýn en sjónvarpsstöðvar Sýnar eru einnig með beina útsendingu frá leikjum Bayern - Inter og Roma - Valencia, en þessir leikir eru líka sendir út beint á Vef TV hér á Vísi. Í hinum leiknum í A-riðli hefur Chelsea yfir 1-0 gegn Levski með marki Shevchenko. Spartak Moskva hefur yfir 2-1 úti gegn Sporting. Jafnt er 0-0 hjá Bayern og Inter, Galatasary er að vinna Liverpool 2-1 þar sem Robbie Fowler kom gestunum yfir, PSV er að tapa 3-0 heima gegn Bordeux, Shaktar er yfir 1-0 gegn Olympiakos á útivelli og þá er Roma yfir 1-0 gegn Valencia með marki Panucci á 13. mínútu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Ronaldinho og Eiður Smári Guðjohnsen eru á skotskónum hjá Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en liðið hefur 2-0 forystu gegn Bremen á heimavelli sínum og er því í ágætri stöðu til að komast áfram í 16-liða úrslitin. Leikurinn hefur verið mjög skemmtilegur og auk þess að skora átti Eiður Smári sín bestu tilþrif í vetur þegar hann lék á þrjá varnarmenn Bremen en skot hans hafnaði í stönginni. Barcelona hefur verið mun betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og leiðir verðskuldað. Ronaldinho kom heimamönnum á bragðið með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu á 13. mínútu, þegar hann læddi boltanum undir varnarvegg þýska liðsins. Skömmu síðar skoraði Eiður Smári einfalt mark eftir frábært spila Barcelona, en nagar sig eflaust í handarbakið fyrir að nýta ekki færi sem hann fékk eftir mikinn og glæsilegan einleik sinn - en skot hans hafnaði í stönginni eins og áður sagði. Leikurinn er sýndur beint á Sýn en sjónvarpsstöðvar Sýnar eru einnig með beina útsendingu frá leikjum Bayern - Inter og Roma - Valencia, en þessir leikir eru líka sendir út beint á Vef TV hér á Vísi. Í hinum leiknum í A-riðli hefur Chelsea yfir 1-0 gegn Levski með marki Shevchenko. Spartak Moskva hefur yfir 2-1 úti gegn Sporting. Jafnt er 0-0 hjá Bayern og Inter, Galatasary er að vinna Liverpool 2-1 þar sem Robbie Fowler kom gestunum yfir, PSV er að tapa 3-0 heima gegn Bordeux, Shaktar er yfir 1-0 gegn Olympiakos á útivelli og þá er Roma yfir 1-0 gegn Valencia með marki Panucci á 13. mínútu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira