Hellti bensíni yfir unnustu sína og ætlaði að kveikja í 16. mars 2007 00:45 Ketilsbraut 15 var illa farið eftir átök og eld í húsinu að kvöldi sunnudagsins 5. nóvember. Hans Alfreð stakk fyrrverandi unnustu sína í húsinu og kastaði logandi efnum í hana. Auk þess stakk hann karlmann í síðuna sem slasaðist illa. Örlygur Hans Alfreð Kristjánsson, 46 ára karlmaður, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps, stórfellda líkamsárás og brot gegn líkama og lífi, fyrir það meðal annars að stinga fyrrverandi unnustu sína og karlmann með hnífi á heimili karlmannsins á Ketilsbraut 15 á Húsavík í nóvember í fyrra. Einnig er Hans Alfreð ákærður fyrir að hafa reynt að kveikja í þáverandi unnustu sinni á heimili sínu á bænum Sandvík skammt frá Kópaskeri en „horfið frá þeirri ætlan sinni þegar honum varð ljóst að hann hafði ekki nothæf eldfæri“, eins og orðrétt segir í ákæru. Hans Alfreð stakk og kveikti í fyrrverandi unnustu sinni, þeirri sömu og hann reyndi að kveikja í í júní, í nóvember sama ár. Hann er meðal annars ákærður fyrir að kasta logandi efni, „púða, handklæði eða dúk“ með þeim afleiðingum að konan hlaut fyrsta til þriðja stigs brunasár á báðum öxlum, á hálsi, enni, hnakka, herðum og hægri upphandlegg. Hans Alfreð er enn fremur ákærður fyrir að hafa ógnað tveimur lögreglumönnum á Húsavík með hnífi þegar þeir komu á vettvang eftir að hann stakk konuna og karlmann, eiganda hússins. Hann hlaut djúpt stungusár á vinstri síðu. Seinni hluti aðalmeðferðar málsins vegna ákærunnar á hendur Hans Alfreð fer fram 26. mars en fyrri hlutinn fór fram í byrjun mánaðarins. Lögreglan á Húsavík fór með rannsókn málsins. Norðurþing Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Hans Alfreð Kristjánsson, 46 ára karlmaður, hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps, stórfellda líkamsárás og brot gegn líkama og lífi, fyrir það meðal annars að stinga fyrrverandi unnustu sína og karlmann með hnífi á heimili karlmannsins á Ketilsbraut 15 á Húsavík í nóvember í fyrra. Einnig er Hans Alfreð ákærður fyrir að hafa reynt að kveikja í þáverandi unnustu sinni á heimili sínu á bænum Sandvík skammt frá Kópaskeri en „horfið frá þeirri ætlan sinni þegar honum varð ljóst að hann hafði ekki nothæf eldfæri“, eins og orðrétt segir í ákæru. Hans Alfreð stakk og kveikti í fyrrverandi unnustu sinni, þeirri sömu og hann reyndi að kveikja í í júní, í nóvember sama ár. Hann er meðal annars ákærður fyrir að kasta logandi efni, „púða, handklæði eða dúk“ með þeim afleiðingum að konan hlaut fyrsta til þriðja stigs brunasár á báðum öxlum, á hálsi, enni, hnakka, herðum og hægri upphandlegg. Hans Alfreð er enn fremur ákærður fyrir að hafa ógnað tveimur lögreglumönnum á Húsavík með hnífi þegar þeir komu á vettvang eftir að hann stakk konuna og karlmann, eiganda hússins. Hann hlaut djúpt stungusár á vinstri síðu. Seinni hluti aðalmeðferðar málsins vegna ákærunnar á hendur Hans Alfreð fer fram 26. mars en fyrri hlutinn fór fram í byrjun mánaðarins. Lögreglan á Húsavík fór með rannsókn málsins.
Norðurþing Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira