Lykilleikur lokaúrslitanna 14. apríl 2007 00:01 Njarðvíkingurinn Egill Jónasson ver hér skot KR-ingsins Baldur Ólafssonar. MYND/Anton Brink Njarðvík tekur á móti KR í þriðja leik lokaúrslita Iceland Express deildar karla í Ljónagryfjunni í Njarðvík í dag. Njarðvík vann fyrsta leikinn með 21 stigi á heimavelli en KR jafnaði einvígið með 6 stiga sigri í öðrum leiknum í DHL-Höllinni. Það má búast troðfullu húsi og ótrúlegu andrúmslofti alveg eins og í fyrstu tveimur leikjunum. Þá er einnig ljóst að menn þurfa að mæta snemma því það komast að færri en vilja í húsið sem tekur mun færri áhorfendur en DHL-Höllin sem var full í síðasta leik. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, talaði um það eftir sigur KR í öðrum leiknum á fimmtudagskvöldið að leikurinn í dag myndi skera úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari og ef sagan er skoðuð þá styður hún það. Það lið sem hefur unnið þriðja leik úrslitaeinvígisins hefur verið Íslandsmeistari fimm síðustu ár og níu sinnum á síðustu tíu árum. Það er aðeins árið 2001 sem sker sig úr en Njarðvík komst þá í 2-0 gegn Tindastól en mistókst að tryggja sér titilinn á heimavelli í þriðja leiknum. Njarðvik vann hins vegar fjórða leikinn á Króknum og vann titilinn. Skarphéðinn Ingason gefur Brenton Birmingham ekki mikið pláss til athafna sig á vellinum. MYND/Anton Brink Síðasta liðið til þess að lenda 2-1 undir og vinna titilinn var lið Njarðvíkur árið 1994 en Grindavík komst þá í 2-1 í úrslitaeinvíginu. Njarðvík vann titilinn eftir eins stigs útisigur í oddaleik. Ætli KR-ingar að vinna þriðja leikinn þurfa þeir að finna leiðir til þess að binda enda á 29 leikja og sextán mánaða sigurgöngu Njarðvíkinga í Ljónagryjfunni. Njarðvíkingar hafa unnið alla heimaleiki sína síðan 4. desember 2005 en þá vann Grindavík þar sigur í framlengingu. Þetta er jafnframt eina tap NJarðvíkurliðsisn síðan að ÍR-ingar "stálu" fyrsta leiknum gegn þeim í átta liða úrslitunum úrslitakeppninnar í mars 2005. Það er því ekki nóg með að Njarðvíkurliðið geti unnið sinn 30. leik í röð í dag heldur státar liðið af 97% sigurhlutfalli í húsinu undanfarin tvö tímabil. KR-ingar þekkja það orðið eins og önnur lið að koma tómhentir heim úr Ljónagryfjunni en þeir hafa tapað níu leikjum í röð í húsinu og unnu þar síðast 13. desember 2002. Dominos-deild karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Njarðvík tekur á móti KR í þriðja leik lokaúrslita Iceland Express deildar karla í Ljónagryfjunni í Njarðvík í dag. Njarðvík vann fyrsta leikinn með 21 stigi á heimavelli en KR jafnaði einvígið með 6 stiga sigri í öðrum leiknum í DHL-Höllinni. Það má búast troðfullu húsi og ótrúlegu andrúmslofti alveg eins og í fyrstu tveimur leikjunum. Þá er einnig ljóst að menn þurfa að mæta snemma því það komast að færri en vilja í húsið sem tekur mun færri áhorfendur en DHL-Höllin sem var full í síðasta leik. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, talaði um það eftir sigur KR í öðrum leiknum á fimmtudagskvöldið að leikurinn í dag myndi skera úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari og ef sagan er skoðuð þá styður hún það. Það lið sem hefur unnið þriðja leik úrslitaeinvígisins hefur verið Íslandsmeistari fimm síðustu ár og níu sinnum á síðustu tíu árum. Það er aðeins árið 2001 sem sker sig úr en Njarðvík komst þá í 2-0 gegn Tindastól en mistókst að tryggja sér titilinn á heimavelli í þriðja leiknum. Njarðvik vann hins vegar fjórða leikinn á Króknum og vann titilinn. Skarphéðinn Ingason gefur Brenton Birmingham ekki mikið pláss til athafna sig á vellinum. MYND/Anton Brink Síðasta liðið til þess að lenda 2-1 undir og vinna titilinn var lið Njarðvíkur árið 1994 en Grindavík komst þá í 2-1 í úrslitaeinvíginu. Njarðvík vann titilinn eftir eins stigs útisigur í oddaleik. Ætli KR-ingar að vinna þriðja leikinn þurfa þeir að finna leiðir til þess að binda enda á 29 leikja og sextán mánaða sigurgöngu Njarðvíkinga í Ljónagryjfunni. Njarðvíkingar hafa unnið alla heimaleiki sína síðan 4. desember 2005 en þá vann Grindavík þar sigur í framlengingu. Þetta er jafnframt eina tap NJarðvíkurliðsisn síðan að ÍR-ingar "stálu" fyrsta leiknum gegn þeim í átta liða úrslitunum úrslitakeppninnar í mars 2005. Það er því ekki nóg með að Njarðvíkurliðið geti unnið sinn 30. leik í röð í dag heldur státar liðið af 97% sigurhlutfalli í húsinu undanfarin tvö tímabil. KR-ingar þekkja það orðið eins og önnur lið að koma tómhentir heim úr Ljónagryfjunni en þeir hafa tapað níu leikjum í röð í húsinu og unnu þar síðast 13. desember 2002.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira