Erlent

Sögulegur aprílmánuður

Ýmsir sögulegir atburðir munu gerast í apríl mánuði, víðsvegar um heiminn. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels mun að öllum líkindum verða fyrir áfalli þegar sérstök rannsóknarnefnd skilar af sér skýrslu um stríðið í Líbanon. Mögulegt er að kona verði kjörin forseti Frakklands í fyrsta skipti. Það reynir á lýðræðið í Nígeríu og búist er við ófriði í tengslum við forsetakosningar á Austur-Timor.

Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking fer í nokkuð sérstaka flugferð og búist er við svartri skýrslu um vatnsbúskap í heiminum. Smellið á kortið til að sjá nánar um þessa atburði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×