Diddi Bárðar sigraði tvöfalt í dag í Meistaradeild VÍS 9. apríl 2007 19:49 Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi Hestar Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í dag þegar hann vann gæðingaskeiðið og 150 m skeiðið í Meistaradeild VÍS sem haldin var að þessu sinni á Gaddstaðaflötum á Hellu. Það var kalt í veðri og rigningin lét sig ekki vanta en það fékk ekkert á knapa og hesta og var keppnin hörð í báðum greinum. Sigurbjörn reið Flosa frá Keldudal til sigurs í gæðingaskeiðinu en Neisti frá Miðey kom honum í fyrsta sætið í 150 m skeiði. í 2. til 3. sæti urðu þeir Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum og Sigurður Vignir Matthíasson og Birtingur frá Selá og þurfti að kasta upp á hver færi í hvaða sæti og hafnaði Haukur í því öðru og Sigurður í því 3. Í 150 m skeiði sigraði Sigurbjörn Bárðarson eins og áður sagði en Sigurður Sigurðsson á Óðni frá Efsta-Dal var samferða honum úr forkeppninni þar sem þeir tveir voru efstir og þurftu ekki að ríða milliriðil en Sigurður og Óðinn láu ekki í úrslitasprettinum og duttu þeir því niður í 3. sætið. Í öðru sæti varð Hulda Gústafsdóttir á Ölfusbleik frá Skjálg og í því 4. Jóhann G. Jóhannesson á Ákafa frá Lækjarmótum. Keppnin verður komin inn á Vef TV Hestafrétta síðar í kvöld. Meðfylgjandi eru úrslit mótsins. ÚRSLIT Í GÆÐINGASKEIÐI: 1. Sigurbjörn Bárðarson og Flosi frá Keldudal 2. Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum 3. Sigurður V. Matthíasson og Birtingur frá Selá 4. Sigurður Sigurðarson og Drífa frá Hafsteinsstöðum 5. Viðar Ingólfsson og Gammur frá Skíðbakka 6. Páll Bragi Hólmarsson og Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 7. Hulda Gústafsdóttir og Saga frá Lynghaga 8. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi 9. Valdimar Bergstað og Glaumur frá Torfufelli 10. Atli Guðmundsson og Garpur frá Tjaldhólum 11. Eyjólfur Þorsteinsson og Tralli frá Kjartansstöðum ÚRSLIT Í 150 M SKEIÐI : 1. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey 2. Hulda Gústafsdóttir og Ölfusbleikur frá Skjálg 3. Sigurður Sigurðarson og Óðinn frá Efsta-Dal 4. Jóhann G. Jóhannesson og Ákafi frá Lækjarmótum 5. Sigurður V. Matthíasson og Snilld frá Gyllistöðum 6. Vignir Siggeirsson og Pjakkur frá Bakkakoti 7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Staðreynd frá Ketilsstöðum 8. Haukur Baldvinsson og Veigar frá Varmalæk 9. Sölvi Sigurðsson og Dalla frá Dallandi 10. Ríkharður Flemming Jensen og Sölvi frá Tjarnarlandi
Hestar Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Sjá meira