Vesturbyggð fagnar hugmyndum um Olíuhreinsistöð 16. maí 2007 19:09 Bæjarstjórn Vesturbyggðar fagnar hugmynd um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Bæjarstjórinn bendir á að stefnan um stóriðjulausa og umhverfisvæna Vestfirði hefði verið mótuð þegar menn hafi átt von á aðstoð ríkisvaldsins við fjórðunginn - aðstoð sem aldrei hafi komið. Hugmyndinni um Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum var ýtt til hliðar af sveitarstjórnum vestra fram yfir kosningar, en nú stígur bæjarstjórn Vesturbyggðar fram og fagnar þessari hugmynd. Ekki felst í því annað en að skoða málið ofan í kjölinn en þó felast talsverð tíðindi í þessari jákvæðu ályktun. 500 störf eiga að fylgja þessari stöð og hafa talsmenn hennar bent á að hún yrði af fullkomnustu gerð. Mengun og hætta af henni yrði minniháttar. Þó liggur fyrir að nokkur hætta kann að skapast af tíðum ferðum risaolíuskipa inná þrönga firði. Einkum virðast menn augum renna til Dýrafjarðar eða Arnarfjarðar í leit að stað fyrir stöðina. Eins hefur verið á það bent að losun gróðurhúsalofttegunda frá stöðinni muni sprengja af sér öll mörk Kyoto-bókunarinnar þannig að mengunarkvóta yrði að fá annars staðar frá. Bent hefur verið á að olíuhreinsistöð gangi á skjön við þá stefnu að Vestfirðir séu stóriðjulaus fjórðungur með umhverfisvænaa ímynd. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar telur ekki að þarna þurfi að vera mótsögn og bendir á að það sé í öllu fólgin áhætta. Hann segir einnig á að menn hafi markað stefnu um umhverfisvæna vestfirði og stóriðjulausa þegar væntingar hafi staðið til þess að ríkisvaldið styrkti fjórðunginn með kröftugum hætti - til dæmis með því að styrkja veiðar, en ekkert hefði orðið af því. Vestfirðingar verði því að leita allra leiða. Fréttir Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Bæjarstjórn Vesturbyggðar fagnar hugmynd um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Bæjarstjórinn bendir á að stefnan um stóriðjulausa og umhverfisvæna Vestfirði hefði verið mótuð þegar menn hafi átt von á aðstoð ríkisvaldsins við fjórðunginn - aðstoð sem aldrei hafi komið. Hugmyndinni um Olíuhreinsistöð á Vestfjörðum var ýtt til hliðar af sveitarstjórnum vestra fram yfir kosningar, en nú stígur bæjarstjórn Vesturbyggðar fram og fagnar þessari hugmynd. Ekki felst í því annað en að skoða málið ofan í kjölinn en þó felast talsverð tíðindi í þessari jákvæðu ályktun. 500 störf eiga að fylgja þessari stöð og hafa talsmenn hennar bent á að hún yrði af fullkomnustu gerð. Mengun og hætta af henni yrði minniháttar. Þó liggur fyrir að nokkur hætta kann að skapast af tíðum ferðum risaolíuskipa inná þrönga firði. Einkum virðast menn augum renna til Dýrafjarðar eða Arnarfjarðar í leit að stað fyrir stöðina. Eins hefur verið á það bent að losun gróðurhúsalofttegunda frá stöðinni muni sprengja af sér öll mörk Kyoto-bókunarinnar þannig að mengunarkvóta yrði að fá annars staðar frá. Bent hefur verið á að olíuhreinsistöð gangi á skjön við þá stefnu að Vestfirðir séu stóriðjulaus fjórðungur með umhverfisvænaa ímynd. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar telur ekki að þarna þurfi að vera mótsögn og bendir á að það sé í öllu fólgin áhætta. Hann segir einnig á að menn hafi markað stefnu um umhverfisvæna vestfirði og stóriðjulausa þegar væntingar hafi staðið til þess að ríkisvaldið styrkti fjórðunginn með kröftugum hætti - til dæmis með því að styrkja veiðar, en ekkert hefði orðið af því. Vestfirðingar verði því að leita allra leiða.
Fréttir Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira