Saksóknari efnahagsbrota heldur að sér höndum 19. júlí 2007 19:15 Saksóknari efnahagsbrota gefur ekki út neinar ákærur fyrr en Hæstiréttur hefur fjallað um dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra í gær. Þetta er í annað sinn sem máli er vísað frá á grundvelli þess að ekki sé heimild til þess í lögreglulögum að fela saksóknaranum sjálfstætt ákæruvald. Embætti Ríkislögreglustjórans benti héraðsdómi Norðurlands á að ákæru vegna skattalagabrota hefði verið vísað frá í byrjun júní, á grundvelli þess að það stæðist ekki lög að saksóknari efnahagsbrota hefði sjálfstætt ákæruvald. Var mælst til þéss að beðið yrði með að dómtaka málið þar til Hæstiréttur hefði skorið úr um fyrri frávísunina. Héraðsdómur hélt hinsvegar sínu striki og vísaði ákæru vegna fjögurra einstaklinga sem voru ákærðir fyrir að hafa nýtt sér kerfisvillu í heimabanka Glitnis við Gjaldeyrisviðskipti frá dómi í gær. Reglugerðin sem saksóknarinn starfar eftir var sett um síðustu áramót á grundvelli lögreglulaga. Enginn dómur hefur enn fallið í máli sem saksóknari efnahagsbrota höfðar en tvö önnur slík mál eru fyrir dómi. Í dómi héraðsdóms segir að saksóknara efnahagsbrota sé með reglugerðinni í raun falið sjálfstætt ákæruvald en engin heimild sé til þess í lögreglulögum. Helgi Magnús sagði við Stöð 2 í dag að standist reglugerðin ekki lög sé það mál Dómsmálaráðuneytisins. Hann efist hinsvegar um forsendur dómsins. Hann sagðist ennfremur skilja gagnrýni sakborninga í málinu sem þyrftu nú að bíða þess í tvo þrjá mánuði að málið yrði tekið til efnislegrar meðferðar. Hann sagðist hinsvegar ósammála gagnrýni þeirra á rannsókn lögreglu. Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Saksóknari efnahagsbrota gefur ekki út neinar ákærur fyrr en Hæstiréttur hefur fjallað um dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra í gær. Þetta er í annað sinn sem máli er vísað frá á grundvelli þess að ekki sé heimild til þess í lögreglulögum að fela saksóknaranum sjálfstætt ákæruvald. Embætti Ríkislögreglustjórans benti héraðsdómi Norðurlands á að ákæru vegna skattalagabrota hefði verið vísað frá í byrjun júní, á grundvelli þess að það stæðist ekki lög að saksóknari efnahagsbrota hefði sjálfstætt ákæruvald. Var mælst til þéss að beðið yrði með að dómtaka málið þar til Hæstiréttur hefði skorið úr um fyrri frávísunina. Héraðsdómur hélt hinsvegar sínu striki og vísaði ákæru vegna fjögurra einstaklinga sem voru ákærðir fyrir að hafa nýtt sér kerfisvillu í heimabanka Glitnis við Gjaldeyrisviðskipti frá dómi í gær. Reglugerðin sem saksóknarinn starfar eftir var sett um síðustu áramót á grundvelli lögreglulaga. Enginn dómur hefur enn fallið í máli sem saksóknari efnahagsbrota höfðar en tvö önnur slík mál eru fyrir dómi. Í dómi héraðsdóms segir að saksóknara efnahagsbrota sé með reglugerðinni í raun falið sjálfstætt ákæruvald en engin heimild sé til þess í lögreglulögum. Helgi Magnús sagði við Stöð 2 í dag að standist reglugerðin ekki lög sé það mál Dómsmálaráðuneytisins. Hann efist hinsvegar um forsendur dómsins. Hann sagðist ennfremur skilja gagnrýni sakborninga í málinu sem þyrftu nú að bíða þess í tvo þrjá mánuði að málið yrði tekið til efnislegrar meðferðar. Hann sagðist hinsvegar ósammála gagnrýni þeirra á rannsókn lögreglu.
Innlent Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira