Svona eru lögin Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 27. júlí 2007 18:30 Dómsmálaráðherra sér ekki ástæðu til að breyta því að fólki sem dæmdar eru bætur vegna ofbeldis, þurfi sjálft að sækja bæturnar í hendur ofbeldismanna. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að þrír karlmenn nauðguðu Margréti Hreinsdóttur eina ágústnótt árið 2002. Henni voru dæmdar 1100 þúsund krónur í miskabætur í Hæstarétti árið 2005. Hins vegar er 600 þúsund króna þak á greiðslum vegna miska úr bótasjóði fyrir þolendur afbrota. Restina, eða 500 þúsund krónur, þarf Margrét, eins og aðrir í hennar stöðu, að rukka sjálf af þeim sem nauðguðu henni. Það hefur hún reynt í tvö ár, án árangurs. Lögmaður Margrétar, Atli Gíslason, sagði í gær algjörlega óforsvaranlegt að þolendur þurfi að sækja bætur til gerenda. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er ósammála Atla og íhugar ekki breytingar á því. Þakið á hámarksgreiðslum úr bótasjóði hefur ekki hækkað síðan 1995. Þakið á skaðabótum vegna líkamstjóns er tvær og hálf milljón en 600 þúsund á miskabótum. Hefðu bæturnar fylgt neysluverðsvísitölu væri þak á skaðabótum komið í 3 milljónir 760 þúsund en 903 þúsund á miskabótum. En greiðslurnar hafa verið óbreyttar í tólf ár. Fréttir Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Þungar vikur framundan Innlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira
Dómsmálaráðherra sér ekki ástæðu til að breyta því að fólki sem dæmdar eru bætur vegna ofbeldis, þurfi sjálft að sækja bæturnar í hendur ofbeldismanna. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að þrír karlmenn nauðguðu Margréti Hreinsdóttur eina ágústnótt árið 2002. Henni voru dæmdar 1100 þúsund krónur í miskabætur í Hæstarétti árið 2005. Hins vegar er 600 þúsund króna þak á greiðslum vegna miska úr bótasjóði fyrir þolendur afbrota. Restina, eða 500 þúsund krónur, þarf Margrét, eins og aðrir í hennar stöðu, að rukka sjálf af þeim sem nauðguðu henni. Það hefur hún reynt í tvö ár, án árangurs. Lögmaður Margrétar, Atli Gíslason, sagði í gær algjörlega óforsvaranlegt að þolendur þurfi að sækja bætur til gerenda. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er ósammála Atla og íhugar ekki breytingar á því. Þakið á hámarksgreiðslum úr bótasjóði hefur ekki hækkað síðan 1995. Þakið á skaðabótum vegna líkamstjóns er tvær og hálf milljón en 600 þúsund á miskabótum. Hefðu bæturnar fylgt neysluverðsvísitölu væri þak á skaðabótum komið í 3 milljónir 760 þúsund en 903 þúsund á miskabótum. En greiðslurnar hafa verið óbreyttar í tólf ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Þungar vikur framundan Innlent Fleiri fréttir Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Sjá meira