Svona eru lögin Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 27. júlí 2007 18:30 Dómsmálaráðherra sér ekki ástæðu til að breyta því að fólki sem dæmdar eru bætur vegna ofbeldis, þurfi sjálft að sækja bæturnar í hendur ofbeldismanna. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að þrír karlmenn nauðguðu Margréti Hreinsdóttur eina ágústnótt árið 2002. Henni voru dæmdar 1100 þúsund krónur í miskabætur í Hæstarétti árið 2005. Hins vegar er 600 þúsund króna þak á greiðslum vegna miska úr bótasjóði fyrir þolendur afbrota. Restina, eða 500 þúsund krónur, þarf Margrét, eins og aðrir í hennar stöðu, að rukka sjálf af þeim sem nauðguðu henni. Það hefur hún reynt í tvö ár, án árangurs. Lögmaður Margrétar, Atli Gíslason, sagði í gær algjörlega óforsvaranlegt að þolendur þurfi að sækja bætur til gerenda. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er ósammála Atla og íhugar ekki breytingar á því. Þakið á hámarksgreiðslum úr bótasjóði hefur ekki hækkað síðan 1995. Þakið á skaðabótum vegna líkamstjóns er tvær og hálf milljón en 600 þúsund á miskabótum. Hefðu bæturnar fylgt neysluverðsvísitölu væri þak á skaðabótum komið í 3 milljónir 760 þúsund en 903 þúsund á miskabótum. En greiðslurnar hafa verið óbreyttar í tólf ár. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira
Dómsmálaráðherra sér ekki ástæðu til að breyta því að fólki sem dæmdar eru bætur vegna ofbeldis, þurfi sjálft að sækja bæturnar í hendur ofbeldismanna. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að þrír karlmenn nauðguðu Margréti Hreinsdóttur eina ágústnótt árið 2002. Henni voru dæmdar 1100 þúsund krónur í miskabætur í Hæstarétti árið 2005. Hins vegar er 600 þúsund króna þak á greiðslum vegna miska úr bótasjóði fyrir þolendur afbrota. Restina, eða 500 þúsund krónur, þarf Margrét, eins og aðrir í hennar stöðu, að rukka sjálf af þeim sem nauðguðu henni. Það hefur hún reynt í tvö ár, án árangurs. Lögmaður Margrétar, Atli Gíslason, sagði í gær algjörlega óforsvaranlegt að þolendur þurfi að sækja bætur til gerenda. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra er ósammála Atla og íhugar ekki breytingar á því. Þakið á hámarksgreiðslum úr bótasjóði hefur ekki hækkað síðan 1995. Þakið á skaðabótum vegna líkamstjóns er tvær og hálf milljón en 600 þúsund á miskabótum. Hefðu bæturnar fylgt neysluverðsvísitölu væri þak á skaðabótum komið í 3 milljónir 760 þúsund en 903 þúsund á miskabótum. En greiðslurnar hafa verið óbreyttar í tólf ár.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Sjá meira