Bæjarstjóri vísar því á bug að minnihlutinn hafi ekki fengið að leggja fram bókanir 30. júlí 2007 17:23 Akranes MYND/ÓTT Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, vísar því til föðurhúsanna að minnihluti bæjarstjórnar hafi ekki fengið að bóka sitt álit á samkomulagi bæjarstjórnar við Kalmansvík ehf. Samkomulagið gefur Kalmansvík ehf. heimild til að útfæra allt að sjö hektara land við Kalmansvík þar sem fyrirhugað er að reisa allt að 450 íbúðir fyrir 50 ára og eldri. Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn halda því fram að á aukafundi í bæjarstjórn sem haldinn var á laugardaginn hafi þeim verið meinað að leggja fram bókanir vegna málsins. Í fréttatilkynningu frá meirihluta bæjarstjórnarnar á Akranesi segir að bæjarráð Akraness hafi samþykkt eftirfarandi bókun 7. desember 2006. "Bæjarráð heimilar Soffíu (Kalmansvík ehf) að útfæra skipulag á allt að 7 ha. landi við Kalmansvík enda skili hún tillögu um skipulag á svæðinu og framkvæmdaáætlun innan eins árs. Bæjarráð mun ekki úthluta umræddu landi á þeim tíma." Þessi bókun var samþykkt samhljóða í bæjarráði 7. desember 2006 og í bæjarstjórn 12. desember 2006 af öllum bæjarfulltrúum. Í bæjarráði 24. maí var bæjarstjóra og bæjarritara falið að gera drög að samningi við Kalmansvík ehf. Sú samþykkt var svo staðfest í bæjarstjórn 12. júní 2007. "Að framansögðu má ráða að bæjarstjórn Akraness stóð öll að þessu máli og er það upphlaup sem varð 17. júlí með öllu óskiljanlegt," segir í tilkynningu. Ennfremur segir að allt tal minnihlutans í bæjarstjórn, um að hafa ekki fengið að bóka sitt álit á samningnum, sé vísað til föðurhúsanna þar sem bæjarfulltrúar minnihlutans tóku fjórtán sinnum til máls án þess að taka fram að um bókun gæti verið að ræða og af þeim sökum sleit forseti bæjarstjórnar dagskrá að henni tæmdri. Að lokum segir að öll gögn Akraneskaupstaðar séu aðgengileg fyrir kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Akraness. Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi, vísar því til föðurhúsanna að minnihluti bæjarstjórnar hafi ekki fengið að bóka sitt álit á samkomulagi bæjarstjórnar við Kalmansvík ehf. Samkomulagið gefur Kalmansvík ehf. heimild til að útfæra allt að sjö hektara land við Kalmansvík þar sem fyrirhugað er að reisa allt að 450 íbúðir fyrir 50 ára og eldri. Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn halda því fram að á aukafundi í bæjarstjórn sem haldinn var á laugardaginn hafi þeim verið meinað að leggja fram bókanir vegna málsins. Í fréttatilkynningu frá meirihluta bæjarstjórnarnar á Akranesi segir að bæjarráð Akraness hafi samþykkt eftirfarandi bókun 7. desember 2006. "Bæjarráð heimilar Soffíu (Kalmansvík ehf) að útfæra skipulag á allt að 7 ha. landi við Kalmansvík enda skili hún tillögu um skipulag á svæðinu og framkvæmdaáætlun innan eins árs. Bæjarráð mun ekki úthluta umræddu landi á þeim tíma." Þessi bókun var samþykkt samhljóða í bæjarráði 7. desember 2006 og í bæjarstjórn 12. desember 2006 af öllum bæjarfulltrúum. Í bæjarráði 24. maí var bæjarstjóra og bæjarritara falið að gera drög að samningi við Kalmansvík ehf. Sú samþykkt var svo staðfest í bæjarstjórn 12. júní 2007. "Að framansögðu má ráða að bæjarstjórn Akraness stóð öll að þessu máli og er það upphlaup sem varð 17. júlí með öllu óskiljanlegt," segir í tilkynningu. Ennfremur segir að allt tal minnihlutans í bæjarstjórn, um að hafa ekki fengið að bóka sitt álit á samningnum, sé vísað til föðurhúsanna þar sem bæjarfulltrúar minnihlutans tóku fjórtán sinnum til máls án þess að taka fram að um bókun gæti verið að ræða og af þeim sökum sleit forseti bæjarstjórnar dagskrá að henni tæmdri. Að lokum segir að öll gögn Akraneskaupstaðar séu aðgengileg fyrir kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Akraness.
Innlent Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent