Um hundrað jarðskjálftar við Upptyppinga í dag. 3. ágúst 2007 20:01 Hátt í hundrað jarðskjálftar hafa mælst við Upptyppinga í dag, í skjálftahrinu sem enn stendur yfir. Rúmlega 300 skjálftar hafa mælst þar í þessari viku og er hópur vísindamanna nú á leið á svæðið. Þá er lögreglan á Húsavík og Seyðisfirði í viðbragðsstöðu ef til eldsumbrota kæmi.Hátt í hundrað jarðskjálftar hafa mælst við upptyppinga í dag, í skjálftahrinu sem enn stendur yfir. Rúmlega 300 skjálftar hafa mælst þar í þessari viku og er hópur vísindamanna er nú á leið á svæðið. Þá er lögreglan á Húsavík og Seyðisfirði í viðbragðsstöðu ef til eldsumbrota kæmii.Vísinidamennirnir lögðu af stað frá Reykjavík í morgun og gera ráð fyrir að vera komnir á svæðin í fyrramálið. Skjálftahrinan við Upptyppinga hefur staðið yfir með hléum frá því í febrúarlok en nú virðist sem styttra sé á milli hrina en áður. Skjálftarnir eru allir á miklu dýpi og undir þremur á Ricter á stærð en það þykir benda til kvikuhreyfinga. Nú rétt fyrir fréttir höfðu mælst um 100 skjálftar á svæðinu og eins og sjá má á þessu korti þá eru þeir afar staðbundnir. Upptyppingar er hluti af eldstöðvarkerfinu í Kverkfjöllum og því munu vísindamennirnir setja upp mæla frá Kverkfjöllum og norður að Öskju og að Upptyppingum.Í fréttum að undanförnu hafa komið fram mismunandi skoðaðir á því hvort líklegt þyki að hrinunum ljúki með eldsumbrotum.Hvað sem því líður þá er lögreglan á svæðinu alltént í viðbragðsstöðu. Á miðvikudag funduðu lögreglustjórar ásamt deildarstjóra almannavarnardeildar um ástandið og var ákveðið að hefja undirbúning viðbragða við hugsanlegum eldsumbrotum, hvernig staðið yrði að lokun vega og hver verkaskipting milli umdæmanna og almannavarna skyldi háttað. Engin bráð hætta er þó á ferðum en gos á þessum stað er fjarri mannabyggð. Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Hátt í hundrað jarðskjálftar hafa mælst við Upptyppinga í dag, í skjálftahrinu sem enn stendur yfir. Rúmlega 300 skjálftar hafa mælst þar í þessari viku og er hópur vísindamanna nú á leið á svæðið. Þá er lögreglan á Húsavík og Seyðisfirði í viðbragðsstöðu ef til eldsumbrota kæmi.Hátt í hundrað jarðskjálftar hafa mælst við upptyppinga í dag, í skjálftahrinu sem enn stendur yfir. Rúmlega 300 skjálftar hafa mælst þar í þessari viku og er hópur vísindamanna er nú á leið á svæðið. Þá er lögreglan á Húsavík og Seyðisfirði í viðbragðsstöðu ef til eldsumbrota kæmii.Vísinidamennirnir lögðu af stað frá Reykjavík í morgun og gera ráð fyrir að vera komnir á svæðin í fyrramálið. Skjálftahrinan við Upptyppinga hefur staðið yfir með hléum frá því í febrúarlok en nú virðist sem styttra sé á milli hrina en áður. Skjálftarnir eru allir á miklu dýpi og undir þremur á Ricter á stærð en það þykir benda til kvikuhreyfinga. Nú rétt fyrir fréttir höfðu mælst um 100 skjálftar á svæðinu og eins og sjá má á þessu korti þá eru þeir afar staðbundnir. Upptyppingar er hluti af eldstöðvarkerfinu í Kverkfjöllum og því munu vísindamennirnir setja upp mæla frá Kverkfjöllum og norður að Öskju og að Upptyppingum.Í fréttum að undanförnu hafa komið fram mismunandi skoðaðir á því hvort líklegt þyki að hrinunum ljúki með eldsumbrotum.Hvað sem því líður þá er lögreglan á svæðinu alltént í viðbragðsstöðu. Á miðvikudag funduðu lögreglustjórar ásamt deildarstjóra almannavarnardeildar um ástandið og var ákveðið að hefja undirbúning viðbragða við hugsanlegum eldsumbrotum, hvernig staðið yrði að lokun vega og hver verkaskipting milli umdæmanna og almannavarna skyldi háttað. Engin bráð hætta er þó á ferðum en gos á þessum stað er fjarri mannabyggð.
Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira